Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Síða 147
146
Á G R I P
Á slóðum hjartalausra fræðinga.
Tilfinningar og fræði í ritdómum 20. aldar
Eitt af einkennum ritdóma er að í þeim fléttast saman vísindaleg, alþýðleg og bók-
menntaleg orðræða. Samfara auknum vísindalegum áherslum 20. aldar má hins
vegar greina vaxandi tortryggni í garð vísindalegra bókmenntafræða og tilhneigingu
til að skilgreina þau sem leikvöll „brjálaðra sérfræðinga“ og andstæðu alþýðlegrar
bókmenntaumræðu þar sem hinn mannlegi þáttur bókmenntanna er í fyrirrúmi.
Þessi tilhneiging tengist ríkjandi þjóðernislegum áherslum, sérstaklega á fyrri hluta
aldarinnar, en er í þessari grein fyrst og fremst lesin í ljósi aldagamalla skilgreininga
á listinni og mannlegum tilfinningum sem andstæðu rökhugsunar, fræða og vísinda.
Lykilorð: Gagnrýni, ritdómar, fagurfræði, fræðileg orðræða, þjóðernishyggja
A B S T R A C T
The Head and the Heart.
Book Reviews in the 20th Century
Icelandic book reviewers frequently show an effort to combine scientific discourse,
a journalistic discourse suitable for the common public and a literary discourse suit-
able for the subject matter. With strengthening emphasis on scientific methods and
theories in the 20th century, however, there is a growing suspicion towards science
and a tendency to look at scientific literary criticism as the opposite of journalism’s
“common sense” and the human sentiments we seek in literature, which results in
the image of the “heartless experts” of the literary field. This disposition is closely
linked to a dominant nationalism, especially in the first half of the century, but is in
this article first and foremost read in the light of an ancient propensity to view art
and human feelings as the opposite pole of logic and science.
Keywords: Literary criticism, book reviews, aesthetics, theoretical discourse, nation-
alism
AUÐUR AÐALSTEINSDÓTTIR