Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Page 149

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Page 149
148 til þess að ryðja úr vegi þeim markaðs- og efnahagshindrunum sem standa kynningu á ósöluvænlegum skrifum iðulega fyrir þrifum.1 Flest þeirra voru skammlíf og áttu við viðvarandi fjárhags erfiðleika að stríða en sum höfðu mikil áhrif á bókmennta- og menningarlíf í heima löndum sínum og jafnvel víðar.2 Þetta á að mestu leyti við Birting. Hann var enn fremur með skýra stefnu; meginmarkmiðið var að flytja inn í landið strauma og stefnur alþjóðlegs módernisma og breyta þannig íslenskri menningu og menningar umræðu. En útgáfutími Birtings ekki síður en útgáfustaðurinn setur hann í annað samhengi en litlu tímaritin sem almenn skilgreining miðast við. Algengast er að miða upphaf þessara tímarita við síðasta áratug nítjándu aldar eins og upphaf módernismans. Flestar rannsóknir á þessum ritum hafa beinst að tímabilinu frá 1910 til 1930 sem er tími sögulegu framúrstefnunnar. Í engilsaxnesku samhengi hefur seinna ártalið oftlega verið látið marka lok módernismans.3 Á þessu tímabili var gefinn út mikill fjöldi lítilla tímarita í Evrópu og Ameríku. Árið 1930 lýsti William Troy því yfir í grein sinni „The Story of Little Magazines“ að þessi rit væru að renna sitt skeið á enda,4 en sama ár sagði Ezra Pound í öllu þekktari og áhrifaríkari grein, „Small Magazines“, að fólk ætti áfram að hafa augun opin fyrir því sem birtist í litlu tímaritunum.5 Pound, sem kallaður hefur verið upphafsmaður nútímarannsókna á tímaritum,6 varð sannspár því að litlu tímaritin héldu áfram að koma út og raunar í sívaxandi mæli. Í riti Hoffmans, Allens og Ulrichs er skrá yfir lítil tímarit sem nær allt til útgáfuárs bókarinnar, 1946.7 Í ritinu segir að á tímabilinu 1912 til 1946 hafi 600 slík tímarit verið gefin út á enskri tungu.8 Árið 1977 komu aftur á móti út um það bil 1500 lítil tímarit í Banda ríkjunum einum – meira en 1 Frederick J. Hoffman, Charles Allen og Carolyn F. Ulrich, The Little Magazine. History and a Bibliography, Princeton: Princeton University Press, 1947, bls. 4–5. 2 Sjá til dæmis Peter Brooker og Andrew Thacker, „General Introduction“, The Ox- ford Critical and Cultural History of Modernist Magazines. Volume I, Britain and Ireland 1880–1955, ritstj. sömu, Oxford: Oxford University Press, 2009, bls. 11–16. 3 Áhrifamikil bók bresku bókmenntafræðinganna Malcolms Bradbury og James McFar- lane gefur þessi tímamörk til kynna í titlinum, Modernism. A Guide to European Literature 1890–1930. 4 William Troy, „The Story of Little Magazines“, Bookman 5/1930, bls. 657–663. 5 Ezra Pound, „Small Magazines“, The English Journal, bls. 704. 6 Robert Scholes og Clifford Wulfman, Modernism in the Magazines. An Introduction, New Haven og London: yale University Press, 2010, bls. 1–25. 7 Frederick J. Hoffman, Charles Allen og Carolyn F. Ulrich, The Little Magazine, bls. 233–406. 8 Sama heimild, bls. 2. ÞRÖSTUR HELGASON
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.