Peningamál - 01.11.2000, Síða 35

Peningamál - 01.11.2000, Síða 35
hvort hagnaðurinn fæst úr eigin rekstri eða sem hlut- deild í afkomu dóttur- eða hlutdeildarfélaga. Einnig verður að taka tillit til ólíkrar meðferðar markaðs- skuldabréfa í svonefndri fjárfestingarbók. Hvað fyrra atriðið varðar er m.a. ljóst að án hlut- deildar í 529 m.kr. hagnaði Kaupþings hf. hefðu sparisjóðirnir ekki getað sýnt þann hagnað sem fram kemur í hálfsársuppgjörinu. Varðandi síðara atriðið var gengisfall markaðsskuldabréfa að fullu tekið með í uppgjöri Íslandsbanka-FBA. Ef Landsbanki Íslands og Búnaðarbanki Íslands hefðu gert hið sama hefði hagnaður þeirra fyrir skatta verið lægri. Á móti kem- ur vanmat á hlutabréfaeign í fjárfestingarbók hjá Landsbankanum en einnig hjá Íslandsbanka-FBA. Kostnaðarhlutfallið Kostnaðarhlutfallið, þ.e. rekstrargjöld sem hlutfall af hreinum rekstrartekjum, er skýrt viðmið um hag- kvæmni í rekstri. Fyrir hverja fjármálastofnun er mikilvægt að halda kostnaði niðri miðað við tekjur þannig að samkeppnisstaða fyrirtækisins sé viðun- andi í samanburði við keppinauta. Sérstaklega skiptir þetta máli í þeim greinum fjármálaþjónustu þar sem verðviðkvæmni er mikil svo sem í hefðbundinni bankaþjónustu. Með sama hætti má segja að innlend- ar fjármálastofnanir í heild þurfi að gæta að sam- keppnishæfni sinni gagnvart erlendum keppinautum. Kostnaðarhlutfall viðskiptabanka og stærstu sparisjóða hefur lítið breyst síðustu 5 ár að undan- teknu síðasta ári eins og fram kemur af töflu 5. Hlut- fallið var 67,1% á fyrri hluta þessa árs en 68,4% á sama tímabili árið 1996. Lækkun kostnaðarhlutfalls- ins 1999 virðist því miður hafa verið tímabundin og skýrist fremur af aukningu annarra tekna en kostn- aðaraðhaldi. Annað athyglisvert kemur í ljós þegar litið er bak við meðaltölin og skoðuð staða og þróun einstakra banka og sparisjóða. Kostnaðarhlutfallið hefur lækk- að umtalsvert hjá Íslandsbanka-FBA en hækkað hjá hinum viðskiptabönkunum og stærstu sparisjóðun- um. Á fyrrihluta þessa árs var hlutfallið 55% hjá Íslandsbanka-FBA, 73,1% hjá Landsbankanum, 34 PENINGAMÁL 2000/4 Tafla 4 Úr hálfsársuppgjörum banka og sparisjóða Íslands- Bún- Stærstu banki- Lands- aðar- spari- M.kr. FBA banki banki sjóðir Alls Hreinar vaxtatekjur . 3.549 2.919 1.921 1.630 10.019 Aðrar rekstrartekjur 2.552 1.576 1.012 987 6.127 Hreinar rekstrartekjur 6.101 4.495 2.933 2.617 16.146 Rekstrargjöld ........... 3.358 3.287 2.244 1.945 10.834 Framlag í afskriftarreikning .... 545 526 255 262 1.588 Matsverðsbreytingar 1.164 0 0 0 1.164 Tekju- og eignarskattar 285 178 95 124 682 Hagnaður ................. 750 503 339 286 1.878 Heildareignir í júnílok ..................... 269.370 216.477 128.449 96.397 710.693 Eigið fé í júnílok ..... 16.811 11.603 7.408 7.909 43.731 % Arðsemi eigin fjár ... 9,0 9,1 9,8 7,8 9,0 Kostnaðarhlutfall .... 55,0 73,1 76,5 74,3 67,1 Eiginfjárhlutfall alls 9,40 8,72 9,79 10,48 9,41 Eiginfjárhlutfall án víkjandi lána ............ 7,22 5,69 6,54 7,09 6,63 Tafla 5 Kostnaðarhlutföll 1995-20001 Jan.-júní Jan.-júní Jan.-júní Jan.-júní Jan.-júní M.kr. 1995 1996 1996 1997 1997 1998 1998 1999 1999 2000 Viðskiptabankar og stærstu sparisjóðir ...................... 68,1 68,4 67,8 67,1 66,2 69,3 68,1 63,8 62,3 67,1 Íslandsbanki- FBA .................... 63,3 61,3 59 57,7 55,1 59,6 59,4 55,3 55,2 55,0 Landsbankinn ............................ 68,9 70,8 71,9 70,8 72,2 74,6 75 69,5 70,9 73,1 Búnaðarbankinn ........................ 74,7 74,1 74,2 73,6 71,4 73,7 68,5 63,6 61,5 76,5 Stærstu sparisjóðir ..................... 68,1 70,9 70,1 71,3 71,8 73,3 72,6 71,9 62,1 74,3 1. Rekstrargjöld sem hlutfall af hreinum rekstrartekjum. Heimild: Fjármálaeftirlitið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.