Peningamál - 01.11.2011, Side 14

Peningamál - 01.11.2011, Side 14
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 1 1 • 4 14 verði að veruleika eða ef uppbygging í orkufrekum iðnaði verði örari. Bein erlend fjárfesting verður því meiri en í grunnspánni og fjárfest- ingarhlutfallið fer í sögulegt meðaltal á spátímanum. Í þessu dæmi verður efnahagsuppbyggingin hraðari en í grunn- spánni. Hagvöxtur verður að meðaltali um ½ prósentu meiri á ári næstu þrjú árin og atvinnuleysi allt að 1 prósentu minna. Minni slaki í þjóðarbúskapnum gerir það að verkum að vextir verða hærri. Hærri vextir ásamt meiri erlendri fjárfestingu stuðla að hærra gengi krón- unnar en í grunnspánni. Það vegur á móti auknum verðbólguþrýstingi sem hlýst af minni slaka. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Mynd I-17 Verðbólga - fráviksdæmi Breyting frá fyrra ári (%) Grunnspá Fráviksdæmi með veikari alþjóðlegri þróun Fráviksdæmi með sterkari fjárfestingu Verðbólgumarkmið 0 1 2 3 4 5 6 7 2014201320122011

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.