Peningamál - 01.11.2011, Blaðsíða 32

Peningamál - 01.11.2011, Blaðsíða 32
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 1 1 • 4 32 sem nú er birt. Í þriðju könnun bankans kom fram að áætluð fjár- festing þessa árs hjá fyrirtækjum sem tóku þátt í könnuninni sem gerð var á fyrsta ársfjórðungi reyndist vera nokkru meiri en áður var talið. Eins og sjá má í töflu IV-1 bendir könnunin til þess að fjárfesting fyrir- tækjanna verði rúmum fimmtungi hærri í ár en árið 2010 (á verðlagi hvers árs) eða um 17% meiri að magni til. Þá áætluðu þessi fyrirtæki að fjárfesting muni aukast um 9% árið 2012, á verðlagi þess árs, eða tæplega 5% að magni til. Rétt er að taka fram að mörg þessara fyrirtækja höfðu ekki lokið endanlegri fjárfestingaráætlun fyrir næsta ár, þannig að þessar tölur munu vafalaust breytast. Á móti kemur að verulega dregur úr umsvifum við uppbyggingu tónlistar- og ráðstefnu- hússins Hörpu. Atvinnuvegafjárfesting vex umtalsvert á næstu árum Almenn atvinnuvegafjárfesting (þ.e. án fjárfestingar í orkufrekum iðnaði og skipum og flugvélum) jókst um ríflega 4,3% milli ára á öðrum ársfjórðungi og um tæp 5% á fyrri hluta ársins. Út frá framan- greindum áætlunum og öðrum vísbendingum er nú talið að almenn atvinnuvegafjárfesting muni aukast um u.þ.b. 8% á þessu ári í stað 6% sem spáð var í ágúst. Heildarfjárfesting atvinnuveganna á föstu verði er hins vegar talin aukast um rúmlega 13% á sama tímabili, sem er heldur minni aukning en gert var ráð fyrir í ágúst og skýrist af breytingu á fjárfestingaráformum í orkufrekum iðnaði sem fjallað var um hér að framan. Hún skýrir einnig heldur veikari atvinnuvega- fjárfestingu á næstu tveimur árum. Það breytir því þó ekki að gert er ráð fyrir töluverðum vexti og að atvinnuvegafjárfesting verði, ásamt einkaneyslu, einn helsti drifkraftur hagvaxtar á spátímanum. Hlutdeild fjármunamyndunar atvinnuveganna í landsframleiðslu mun því nálg- ast langtímameðaltal á spátímanum og verða rúmlega 11% í lok spá- tímans, en meðalhlutfall síðustu þrjátíu ára er um 12,5%. Íbúðafjárfesting tekin að aukast Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar jókst íbúðafjárfesting á ný á fjórða fjórðungi síðasta árs. Hún hefur haldið áfram að aukast það sem af er þessu ári, en samkvæmt tölum Hagstofunnar jókst íbúðafjárfesting um rúmlega 11% á fyrri hluta ársins frá sama tíma í fyrra. Grunnspá bankans í síðustu Peningamálum gerði ráð fyrir tæplega 9% aukningu en í ljósi þess hve lágt fjárfestingarstigið er um þessar mundir munar litlu í krónum talið. Breyting milli Breyting milli Stærstu 50 fyrirtækin (fjöldi) 2010-2011 2011-2012 Upphæðir í m.kr. 2010 2011 2012 (%) (%) Sjávarútvegur (9) 4.808 1.908 2.370 -60% 24% Iðnaður (7) 2.643 3.179 4.660 20% 47% Verslun (12) 2.229 2.910 2.665 31% -8% Flutningar og ferðaþjónusta (3) 6.334 11.708 12.012 85% 3% Fjármál (9) 1.917 2.439 2.783 27% 14% Upplýsingatækni (6) 4.476 3.776 4.039 -16% 7% Þjónusta og annað (4) 387 1.842 1.620 376% -12% Alls (50) 22.793 27.762 30.149 22% 9% Tafla 1 Könnun á fjárfestingaráformum fyrirtækja 1. Grunnspá Seðlabankans 2011-2014. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Breyting frá fyrra ári (%) Mynd IV-14 Þróun fjármunamyndunar og framlag helstu undirliða hennar 2000-20141 Fjármunamyndun alls Atvinnuvegir án stóriðju, skipa og flugvéla Stóriðja Skip og flugvélar Íbúðarhúsnæði Hið opinbera -60 -50 -40 -30 -20 -10 0 10 20 30 40 ‘14‘13‘12‘11‘10‘09‘08‘07‘06‘05‘04‘03‘02‘01‘00 Mynd IV-13 Íbúðafjárfesting 1990-20141 1. Grunnspá Seðlabankans 2011-2014. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. % af VLF 0 1 2 3 4 5 6 7 8 ‘12‘10‘08‘06‘04‘02‘00‘98‘96‘94‘92‘90 ‘14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.