Peningamál - 01.11.2011, Blaðsíða 19

Peningamál - 01.11.2011, Blaðsíða 19
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 1 1 • 4 19 Breyting frá fyrra ári (%) nema annað sé tekið fram1 2011 2012 2013 2014 Útflutningur vöru 2,0 (1,5) 2,1 (0,6) 1,9 (2,8) 1,6 Útflutningur þjónustu 3,5 (1,8) 2,9 (3,0) 2,6 (5,0) 4,1 Útflutningur vöru og þjónustu 2,5 (1,9) 1,3 (1,5) 1,6 (3,5) 2,1 Útflutningur vöru og þjónustu án flugvéla og skipa 2,8 (2,3) 2,2 (2,3) 1,6 (3,5) 2,1 Útflutningsframleiðsla sjávarafurða 1,0 (1,0) 1,0 (1,0) 0,0 (0,0) 0,0 Útflutningsframleiðsla áls 0,0 (0,1) 3,0 (2,4) 3,0 (5,4) 2,0 Verð sjávarafurða í erlendum gjaldmiðli 9,7 (8,1) 6,3 (4,1) 3,0 (2,0) 2,0 Verð áls í USD2 16,4 (16,3) 1,5 (2,9) 3,3 (1,5) 2,1 Verð eldsneytis í USD3 34,6 (37,8) -6,3 (1,2) 3,1 (0,0) 0,1 Viðskiptakjör vöru og þjónustu 0,9 (-2,2) 4,1 (0,3) 0,1 (-0,3) -0,5 Verðbólga í helstu viðskiptalöndum4 2,7 (2,7) 1,9 (2,0) 1,9 (2,0) 1,9 Hagvöxtur í helstu viðskiptalöndum4 1,8 (2,2) 1,6 (2,3) 2,1 (2,3) 2,5 Skammtímavextir í helstu viðskiptalöndum (%)5 1,3 (1,3) 1,6 (2,1) 2,3 (2,8) 3,0 1. Tölur í svigum eru spá Peningamála 2011/3. 2. Spá byggð á framvirku álverði og spám greiningaraðila. 3. Spá byggð á framvirku eldsneytisverði og spám greiningaraðila. 4. Spá frá Consensus Forecasts og Global Insight. 5. Spá byggð á vegnu meðaltali framvirkra vaxta helstu viðskiptalanda Íslands. Heimildir: Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, Bloomberg, Consensus Forecasts, Global Insight, Hagstofa Íslands, New York Mercantile Exchange, Seðlabanki Íslands. Tafla II-1 Útflutningur og helstu forsendur fyrir þróun ytri skilyrða Horfur eru á að vöxtur vöruútflutnings á næsta ári verði um 2% sem er aðeins meiri vöxtur en gert var ráð fyrir í síðustu spá þrátt fyrir verri hagvaxtarhorfur í helstu viðskiptalöndum. Spáð er tæplega 2% vexti árið 2013 en það er heldur minni vöxtur en spáð var í ágúst. Meginástæðan er minni útflutningur álafurða þar sem hætt hefur verið við stækkun álversins í Reyðarfirði. Útflutt þjónusta hefur aukist umtalsvert á undanförnum árum m.a. vegna lágs raungengis. Metfjöldi ferðamanna hefur heimsótt landið á þessu ári og skilar það sér í auknum þjónustutekjum. Spáð er 3½% aukningu í útfluttri þjónustu í ár og á bilinu 2½-4% á ári á næstu þremur árum. Spáð er að útflutningur í heild aukist um 2,5% í ár en einungis um 1,3% á næsta ári. Í þessari mælingu hefur útflutningur skipa og flugvéla á árinu 2011 nokkur áhrif. Sé horft fram hjá útflutningi flug- véla og skipa er vöxturinn 2,8% í ár og um 2% á ári út spátímabilið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.