Peningamál - 01.11.2011, Blaðsíða 73

Peningamál - 01.11.2011, Blaðsíða 73
P E N I N G A M Á L 2 0 1 1 • 4 73 Apríl 2011 Hinn 8. apríl afturkallaði Fjármálaeftirlitið starfsleyfi Askar Capital hf., Sparisjóðabanka Íslands hf. og VBS fjárfestingarbanka hf. Hinn 9. apríl var haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um lög nr. 13/2011 sem heimiluðu fjármálaráðherra að ábyrgjast endurgreiðslu Trygging- arsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta á kostnaði Breta og Hollendinga á lágmarkstryggingu innstæðna í útibúum Landsbankans í Bretlandi og Hollandi og greiða eftirstöðvar og vexti af þeim skuldbindingum. Forseti Íslands hafði vísað málinu í þjóðaratkvæðagreiðslu hinn 20. febrúar. Kjörsókn var 75% og var heimildin felld með 59,77% gildra atkvæða gegn 40,23%. Hinn 11. apríl samþykkti Fjármálaeftirlitið yfirfærslu á tilgreindum rekstrarhluta EA fjárfestingarfélags hf. (áður MP banka hf.) til MP banka hf. (áður nb.is-sparisjóður hf.) og veitti hinum nýja banka starfs- leyfi sem viðskiptabanki. Á sama tíma féll niður starfsleyfi félagsins sem sparisjóður. Þá komst Fjármálaeftirlitið að þeirri niðurstöðu að Títan fjárfestingarfélag ehf. væri hæft til að fara með virkan eignar- hlut, allt að 20%, í hinum nýja MP banka hf. Hinn 15. apríl bauðst Seðlabankinn, fyrir hönd ríkissjóðs, til að kaupa á nafnverði erlend skuldabréf ríkissjóðs sem falla eiga í gjalddaga árin 2011 og 2012. Um var að ræða tvo skuldabréfaflokka sem upphaflega voru að upphæð 1.250 milljónir evra. Aðgerðin var þáttur í lausafjár- og skuldastýringu ríkissjóðs en einnig í gjaldeyrisforðastýringu Seðla- banka Íslands. Tilboðið stóð til 5. maí 2011. Hinn 20. apríl lagði Samkeppniseftirlitið dagsektir á Seðlabanka Ís- lands til að knýja fram afhendingu á upplýsingum um útlán einstakra banka og sparisjóða sem Seðlabankinn taldi sig hafa tekið við í trúnaði. Skyldu sektirnar nema 1,5 m.kr. á dag uns gögnin yrðu reidd af hendi. Sektirnar voru látnar falla niður eftir að viðkomandi lánastofnanir heimiluðu Seðlabankanum að afhenda umbeðin gögn. Hinn 20. apríl staðfesti matsfyrirtækið Moody's Baa3 lánshæfiseinkunn Ríkissjóðs Íslands með neikvæðum horfum fyrir innlendar og erlendar langtímaskuldbindingar í framhaldi af því að Icesave-samkomulaginu var hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu hinn 9. apríl. Fyrirtækið hafði áður gefið til kynna að höfnun samkomulagsins myndi að líkindum leiða til lækkunar lánshæfismats. Í tilkynningu Moody's 21. apríl sagði að góðar horfur um greiðslur úr þrotabúi gamla Landsbankans, frammi- staða Íslands í samstarfinu við AGS og stuðningur Norðurlandanna í kjölfar atkvæðagreiðslunnar hafi gert það að verkum að lánshæfis- matið stóð óbreytt. Hinn 20. apríl ákvað peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands að halda vöxtum bankans óbreyttum. Vextir á viðskiptareikningum fjármála- Annáll efnahags- og peningamála
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.