Peningamál - 01.11.2011, Blaðsíða 46

Peningamál - 01.11.2011, Blaðsíða 46
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 1 1 • 4 46 eldri skulda. Þrátt fyrir tilslökun nú gefur núverandi aðlögunarferill því svigrúm til þó nokkurrar niðurgreiðslu á skuldum hins opinbera. Umfang afkomuaðgerða árin 2009-2015 í samanburði við önnur lönd Þegar horft er til þeirra landa sem gripið hafa til umfangsmestu aðhaldsaðgerðanna í kjölfar fjármálakreppna mælt í bata á frum- jöfnuði skera viðbrögð Finna, Dana og Svía í upphafi tíunda áratugar síðustu aldar sig úr. Þegar lagt var af stað með efnahagsáætlun stjórn- valda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins stefndi í að bati á frumjöfnuði hér á landi yrði á fimm ára tímabili svipaður og orðið hafði hjá Finnum á átta ára tímabili. Endurskoðun áætlunar um jöfnuð í ríkisfjármálum hægði hins vegar á og dró úr áformum um bata á frumjöfnuði. Í stað bata sem nemur 16% af vergri landsframleiðslu á fimm árum er batinn nú áætlaður 11,3% á sjö árum. Til samanburðar var batinn mestur 15% á frumjöfnuði hjá Finnum á árunum 1993-2000 og hjá Dönum á árunum 1983-1986. Hjá Svíum var batinn heldur minni eða rúm 14% á árunum 1993 til 1998 í kjölfar fjármálakreppu. Miðað við núverandi áætlun er umfang afkomuaðgerða hér á landi nær því sem ráðist var í á Írlandi árið 1986 og í Bretlandi árið 1993, þegar ráðist var í afkomuaðgerðir sem skiluðu bata sem nam 8½% af vergri landsframleiðslu á rúmlega sex ára tímabili. Þær eru einnig svipaðar að umfangi og sömu lönd ætla nú að fara út í. Bresk stjórnvöld ætla að ná fram bata sem nemur tæpum 10% af vergri landsframleiðslu á sex ára tímabili og Írar að ná fram 9% bata á árabilinu 2011-2014. Svipaða sögu er að segja af Lettum en fjármála- kreppan kom illa við þá. Þeir ætla sér að bæta afkomuna um 7½% af vergri landsframleiðslu á fjórum árum. Mynd V-7 Viðsnúningur á frumjöfnuði í nokkrum ríkjum % af VLF Heimildir: Alþjóðgjaldeyrissjóðurinn, Evrópusambandið, Fjármálaráðu- neytið. 0 2 4 6 8 10 12 14 16 15,0 14,7 14,2 11,3 9,6 8,5 8,5 7,5 Le tt la nd 2 00 9 Br et la nd 1 99 3 Ír la nd 1 98 6 Br et la nd 2 00 9 Ís la nd 2 00 9 Sv íþ jó ð 19 93 D an m ör k 19 82 Fi nn la nd 1 99 3 9 ár 4 ár 6 ár 7 ár 6 ár 7 ár 6 ár 4 ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.