Peningamál - 01.11.2011, Blaðsíða 67

Peningamál - 01.11.2011, Blaðsíða 67
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 1 1 • 4 67 þeim áætlunum sem gefa mesta og minnsta vöxtinn. Mynd 6 sýnir sambærilega tilhneigingu í mati Hagstofunnar fyrir hagvöxt. Efnahagskreppan og spár Seðlabankans Í kjölfar banka- og gjaldeyriskreppunnar árið 2008 og alþjóðlegu efnahagskreppunnar sem fylgdi í kjölfarið varð mikill samdráttur í efna- hagsumsvifum hér á landi eins og í öðrum ríkjum, þótt samdrátturinn hafi orðið með mesta móti hér á landi (sjá t.d. umfjöllun í kafla I). Það er því áhugavert að skoða hversu vel tókst til við að sjá fyrir stærð efnahagssamdráttarins árin 2009-2010. Seðlabankinn birti fyrst spár fyrir árið 2010 í síðasta hefti Peningamála árið 2007. Samkvæmt þeirri spá var gert ráð fyrir 2% samdrætti landsframleiðslu árið 2009 en að hagvöxtur tæki síðan við sér á ný árið 2010.6 Þessi spá endurspeglaði óhjákvæmilega aðlögun þjóðarbúskaparins eftir ofþenslu áranna þar á undan. Eftir því sem aðlöguninni í þjóðarbúskapnum sem bankinn spáði fyrir seinkaði varð samdrátturinn sem spáð var dýpri. Í byrjun árs 2008 var spáð samdrætti landsframleiðslu bæði árin 2009 og 2010 sem nam samtals 4%. Um leið og fjármálakreppan skellur á haustið 2008 eru spár bankans hins vegar endurskoðaðar verulega og þá gert ráð fyrir að landsframleiðslan myndi samtals dragast saman um u.þ.b. 10% á árunum 2009-2010. Athyglisvert er að þetta mat virðist ætla að ganga eftir, þótt samsetning samdráttarins milli áranna tveggja hafi breyst. Í ljós hefur komið að samdrátturinn árið 2009 var upphaflega ofmetinn og að stærri hluti samdráttarins hafi færst yfir á árið 2010 en upphaflega var gert ráð fyrir. Heildarsamdrátturinn er hins vegar sá sami og upphaflega var spáð, sem verður að telja vel ásættanlegt í ljósi þess hve efnahagsskellurinn er stór og án fordæmis í íslenskri nútíma hagsögu. 6. Rétt er að hafa í huga að á þessum tíma spáði Seðlabankinn einn innlendra spáaðila að framundan væri efnahagssamdráttur og hlaut bankinn töluverða gagnrýni á sínum tíma fyrir óhóflega svartsýni í spám sínum (sjá t.d. yfirlit yfir spár annarra greiningaraðila sem bankinn birti reglulega í Peningamálum). Hagvöxtur Hagvöxtur Uppsafnaður vöxtur Peningamál 2009 2010 (samdráttur) 2009-10 PM 2007/3 -2,0 2,3 0,3 PM 2008/1 -2,5 -1,5 -4,0 PM 2008/2 -2,0 -1,9 -3,9 PM 2008/3 -8,3 -1,7 -9,9 PM 2009/1 -9,9 -0,8 -10,6 PM 2009/2 -11,0 -0,8 -11,7 PM 2009/3 -9,1 -2,2 -11,1 PM 2009/4 -8,5 -2,4 -10,7 PM 2010/1 -7,7 -3,4 -10,8 PM 2010/2 -6,5 -2,6 -8,9 PM 2010/3 -6,5 -1,9 -8,3 PM 2010/4 -6,8 -2,6 -9,2 PM 2011/1 -6,8 -2,7 -9,3 PM 2011/2 -6,9 -3,1 -9,8 PM 2011/3 -6,9 -3,1 -9,8 PM 2011/4 -6,7 -3,6 -10,1 Tafla 5 Hagvöxtur áranna 2009-2010 og spár Seðlabankans um stærð efnahagssamdráttarins (%) Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Breyting frá fyrra ári (%) Mynd 6 Endurskoðun á hagvexti Bil hæsta og lægsta mats Hagstofunnar Síðasta mat Hagstofunnar -15 -10 -5 0 5 10 15 ‘01 ‘02 ‘03 ‘04 ‘05 ‘06 ‘07 ‘08 ‘09 ‘10 ‘11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.