Peningamál - 01.11.2011, Qupperneq 22

Peningamál - 01.11.2011, Qupperneq 22
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 1 1 • 4 22 prósentu frá því um miðjan ágúst. Áhættuálag á skuldbindingar ríkis- sjóðs, eins og lesa má út úr vaxtamun nýlegs fimm ára skuldabréfs ríkissjóðs í Bandaríkjadölum og sambærilegs bréfs bandaríska ríkis- sjóðsins, hefur einnig hækkað en þó minna. Rétt fyrir útgáfu þessara Peningamála var það um 4,3 prósentur. Þessi hækkun áhættuálags er í takt við þróunina víða um heim í kjölfar aukins óróleika á alþjóðlegum fjármálamörkuðum (sjá nánar í kafla II). Frá útgáfu síðustu Peningamála í ágúst hefur skammtímavaxta- munur gagnvart þýskum ríkisbréfum hækkað um 1,6 prósentur á sama tíma og langtímavaxtamunur hefur lækkað um 0,8 prósentur. Að teknu tilliti til áhættuþóknunar á krónueignir hefur skamm- tímavaxtamunur því aukist um rúmlega 0,5 prósentur á sama tíma og langtímavaxtamunur hefur minnkað um u.þ.b. 1½ prósentu. Aukinn órói á erlendum fjármálamörkuðum Mikils óróa hefur gætt á erlendum fjármálamörkuðum og hefur hlutabréfaverð fallið beggja vegna Atlantshafsins líkt og fjallað er um í kafla II. Því er ljóst að óvissa hefur aukist á alþjóðlegum fjármálamörk- uðum frá því í ágúst. Á sama tíma hefur lánshæfiseinkunn Grikklands, Ítalíu og Spánar og fjölda evrópskra banka verið lækkuð. Seðlabankar Evrópu, Bandaríkjanna og Bretlands hafa þegar boðað umfangs- miklar viðbótaraðgerðir til aðstoðar fjármálastofnunum og til að örva efnahagsumsvif. Þeir hafa m.a. aukið á ný kaup á tregseljanlegum eignum viðskiptabanka og stækkað lánalínur í því skyni að draga úr lausafjárvanda bankakerfisins. Gengi krónunnar styrkist Rétt fyrir útgáfu þessara Peningamála var gengi krónunnar 2,3% hærra en fyrir útgáfu ritsins í ágúst sé miðað við viðskiptavegna gengisvísitölu. Nánar tiltekið hækkaði gengi krónunnar um 2,7% gagnvart evru, 2,9% gagnvart bresku pundi en lækkaði um 1,1% gagnvart Bandaríkjadal. Styrking krónunnar skýrist að öllum líkindum af nokkrum samverkandi þáttum. Líklegt er að hagstætt sumar fyrir innlendan ferðamannaiðnað hafi leitt til meira gjaldeyrisinnflæðis en áður var búist við. Einnig jókst vöruútflutningur mikið í september. Að sama skapi hafa viðskiptakjör verið töluvert hagstæðari en spáð var í ágúst. Aukinn óróleiki í tengslum við evrópsku skuldakreppuna hefur Núverandi Breyting frá Breyting frá vaxtamunur PM 2011/3 PM 2010/4 (28. okt. '11) (16. ágúst) (2. nóv.) Mismunur á 3 mánaða millibankavöxtum 0,8 0,0 -0,2 Íslands og evrusvæðis deilt með 3 mánaða sögulegu gengisflökti EURISK1 Mismunur á 3 mánaða ríkisvöxtum leiðrétt 1,9 1,0 0,2 fyrir mismun skuldatryggingarálags ríkisins2 Mismunur á 5 ára ávöxtunarkröfu íslenskra 4,3 0,0 - og bandarískra ríkisbréfa útgefinna í USD 1. Hlutfall þriggja mánaða vaxtamunar á millibankavöxtum og þriggja mánaða staðalfráviks gengis krónu gagnvart evru. 2. Vaxta- munur út frá mismun vaxta á íslenskum 3 mánaða ríkisvíxlum og viðskiptavegnum erlendum 3 mánaða vöxtum, leiðréttur fyrir mismun skuldatryggingarálags (5 daga hlaupandi meðaltal). Tafla III-2 Vaxtamunur (%) % Mynd III-7 Vaxtamunur við útlönd Daglegar tölur 2. janúar 2009 - 28. október 2011 1. Mismunur á ávöxtun íslenskra og þýskra þriggja mánaða ríkisvíxla. 2. Mismunur á ávöxtun RIKB 19 og 8 ára þýskra ríkisskuldabréfa. Heimildir: Macrobond, Seðlabanki Íslands. Skammtímavaxtamunur1 Langtímavaxtamunur2 0 2 4 6 8 10 12 14 16 201120102009 . Mynd III-8 Gengi krónu gagnvart erlendum gjaldmiðlum Daglegar tölur 3. janúar 2008 - 28. október 2011 Kr./EUR, Kr./USD, Kr./GBP Heimild: Seðlabanki Íslands. Bandaríkjadalur (v. ás) Evra (v. ás) Breskt pund (v. ás) Vísitala meðalgengis - viðskiptavog þröng (h. ás) 50 90 130 170 210 250 50 100 150 200 250 300 201020092008 3. janúar 2000 = 100 2011 0 200 400 600 800 1.000 1.200 1.400 1.600 1.800 2.000 2.200 2010200920082007 Mynd III-9 Peningamagn í umferð Janúar 2007 - september 2011 Ma.kr. M1 M2 M3 Hlutdeildarskírteini í fjárfestingarsjóðum + M3 Heimild: Seðlabanki Íslands. 2011
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.