Peningamál - 01.11.2011, Síða 57

Peningamál - 01.11.2011, Síða 57
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 1 1 • 4 57 að a.m.k. tvær af þremur innlánsstofnunum í slitameðferð muni ljúka nauðasamningum á næsta ári. Þar með eru eignir og skuldir þessara fyrrum innlánsstofnana ekki lengur settar til hliðar við mat á þátta- tekjum án innlánsstofnana í slitameðferð. Það mun hafa neikvæð áhrif á þróun þáttatekjujafnaðarins án innlánsstofnana í slitameðferð þar sem aukin neikvæð staða við útlönd myndast við lok nauðasamning- anna sem af þarf að greiða vexti og arð og því versnar þáttatekjuhall- inn einnig vegna þessa frá og með árinu 2013. Spáð er að viðskiptahallinn muni minnka í 1½% af vergri lands- framleiðslu á næsta ári og snúast í afgang á árinu 2013. Spáð er að viðskiptajöfnuðurinn verði neikvæður á ný árið 2014 þar sem heldur dregur úr afgangi af vöru- og þjónustuviðskiptum á sama tíma og þáttatekjuhallinn eykst. Viðskiptajöfnuður án innlánsstofnana í slita- meðferð mun hins vegar vera jákvæður á næsta ári og mælast rúm 3% og án lyfjafyrirtækisins Actavis er spáð að hann mælist tæp 8% en gert er ráð fyrir að afgangurinn minnki lítillega út spátímann í takt við vaxandi þáttatekjuhalla. Mynd VII-6 Viðskiptajöfnuður 2000-20141 % af VLF 1. Rekstrarframlög talin með þáttatekjum. Grunnspá Seðlabankans 2011-2014. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Vöru- og þjónustujöfnuður Þáttatekjujöfnuður án innlánsstofnana í slitameðferð Viðskiptajöfnuður án innlánsstofnana í slitameðferð Viðskiptajöfnuður án innlánsstofnana í slitameðferð og Actavis Mældur viðskiptajöfnuður -25 -20 -15 -10 -5 0 5 10 15 ‘14‘13‘12‘11‘10‘09‘08‘07‘06‘05‘04‘03‘02‘01‘00
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.