Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1987, Side 18

Skírnir - 01.04.1987, Side 18
12 VÉSTEINN LÚÐVÍKSSON SKIRNIR það hvílir hið einangraða og upphafna sjálf. Öllum þessum bind- ingum, öllu þessu öryggi, sem líf okkar snýst um meira og minna, er ætlað að koma í veg fyrir að við finnum nokkurn tíma að ráði fyrir undirstöðu eigin vitundarlífs, sem er m. a. óöryggi, ófull- nægja, hræðsla og einsemd. Og að kynnast þessu, svo ekki sé minnst á að gefa sig því á vald, er auðvitað ekki gamanið eitt. Og enn á „krossinn“ eftir að þyngjast. Því með því að taka til okkar eigin þjáningu, verðum við móttækilegfyrirþjáningu annar- ra. Og hver vill það? Svo dæmi sé tekið teljum við okkur stundum trú um að við höfum alvarlegar áhyggjur af síbreikkandi bili milli ríkra og fátækra, en látum það samt viðgangast, stuðlum jafnvel að því beint og óbeint, og vitum við þó vel að stór hluti heimsins lifir í vesöld. „Ahyggjunum" er sem sé stillt í hóf. I raun viljum við hvorki þjást með öðrum né virðumst við vera fær um það. Sem er ekkert skrítið, því að á meðan við flýjum eigin þjáningu, flýjum við þjáningu annarra. Og á meðan við kjósum að vera eins ósæranleg og frekast er kostur, gerum við okkur ómóttækileg, ekki aðeins fyrir þjáningu heimsins, heldur líka fyrir fögnuði lífsins. Við kjós- um m. ö. o. „að bjarga lífinu“, okkar takmarkaða lífi í eigin sjálfi, af því við viljum finna sem allra minnst til. En sá sem finnur ekki til, finnur ekki heldur það líf sem að framan var kennt við annað og meira. Hann dæmir sig til að hokra í eigin yfirborði, sem merkir að hann dæmir sig til dauða í trúarlegum skilningi. „Hann fyrirgerir sálu sinni.“ Hann getur í mesta lagi gert sér þægilega mynd af guði, komið sér fyrir í henni og reynt að láta sér líða vel. En það er ekki trú, heldur aðeins ein blekkingin enn. Ég fæ ekki séð að Jesús Kristur bjóði upp á neinar málamiðlanir í þessum efnum. Hann er að því leyti miskunnarlaus kennari að hann slakar ekki á kröfunni um sjálfsafneitun, né gefur hann fólki kost á að ímynda sér að sjálfsafneitun sé möguleg án þjáningar. Við getum efast um raunsæi þessarar afstöðu fyrir allan þorra fólks - sagan sýnir að flestum okkar er betur lagið að nudda okkur utan í Jesú sem einhvers konar átrúnaðargoð en að fylgja honum sem kennara og Kristi - en við getum ekki efast um afdráttarleysið í boðuninni. Og leiðin sem hann ætlar fylgjendum sínum er greini- lega leið hans sjálfs: píslarganga, krossfesting, upprisa. Raunveru-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.