Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1987, Síða 61

Skírnir - 01.04.1987, Síða 61
SKÍRNIR MATTHÍAS OG ÞJÓÐÓLFUR 55 Formaður skólanefndarinnar var sjálfur biskupinn yfir íslandi og einn auðsælasti maður landsins, Pétur Pétursson. Leiðir það hugann að þeim ágreiningi sem var löngum með prestinum Matt- híasi og íslensku þjóðkirkjunni. A síðum Pjóðólfs verður lítið vart við þennan skoðanamun en það gat varla farið svo að ekki bólaði þar eitthvað á honum og það jafnvel þó blaðinu yrði alls ekki tíð- rætt um trúmál. Varla birtust fleiri en þrjár til fjórar greinar í blað- inu um það efni meðan Matthías stjórnaði því. I þeim skrifum vék Matthías þó hvergi beinum orðum að því sem honum og þjóðkirkj- unni bar í millum en þegar honum fannst ómaklega veist að trú- mönnum þá gat hann ekki orða bundist. Þannig fullyrti hann að Baudoin hinn franski hefði farið með „hreint og klárt guðsorð".43 En Baudoin var kaþólikki og Islendingum á 19. öld þótti páfamenn ekki aldeilis draga plóg guðs. Þá varð Matthías einnig til að bera blak af mormónum þó kenningu þeirra teldi hann hégilju og jafnvei ósiðsamlegt það í henni er laut að fleirkvæni.44 En afstaða blaðsins helgaðist af þeirri hjartans sannfæringu ritstjórans að trúarbragða- frelsi væri hin besta vörn gegn bölvun trúarofstækis annars vegar og svartnætti guðleysisins hins vegar. Eitt var það enn sem fór ákaflega í taugarnar á mörgum Pjóðólfs- lesandanum en það var að ritstjórinn skyldi taka svari dönsku verslunarinnar. A þessum árum var uppgangur í félagsverslun landsmanna sem varð vísirinn að kaupfélögunum, en forkólfum hennar þótti sem dönsku kaupmennirnir stæðu sér fyrir þrifum. Og það var kannski ekki svo fjarri sanni. Þó að verslun íslendinga ætti að heita frjáls frá árinu 1855 þá varð penirtgaskortur henni mikill fjötur um fót en kaupmennirnir sátu á myntinni fastar en hæna á eggi. Verslunarhættir héldust því svipaðir og verið hafði um ómunatíð, skipst var á vörum og kaupmaðurinn lánaði út á vænt- anlegt vöruinnlegg. Raunar lá þessi vöruskipta- og lánsverslun í landi fram undir miðja 20. öld. Það má vera orðið ljóst að Þjóðólfurvar ekkert stjórnlaust rekald undir ritstjórn Matthíasar. I blaðinu birtust til dæmis greinar um hjúahald og kaupgjald, styrktarsjóði handa vinnustúlkum, kvenna- skólana nýju og þjóðmenntun, útveg og banka, verslun og þil- skipaútgerð sunnlendinga, kalkbrennslu í Reykjavík, svo fátt eitt sé nefnt. Það sem vakti fyrir ritstjóranum var að rumska við þjóð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.