Skírnir - 01.04.1987, Síða 91
SKÍRNIR LÍF ER AÐ VAKA EN EKKI AÐ DREYMA
85
33. Hulda. Kvæði. Reykjavík 1909, bls. 169.
34. Myndin af stúlkunni tregandi á sjávarströndu mænandi út yfir sjón-
deildarhringinn eftir ástinni sinni að utan kemur reyndar fyrir í ljóðum
Huldu en mun sjaldnar en svo að réttlætanlegt sé að draga upp mynd
þá sem K. F. sér. Myndina má finna í ljóðinu „Því gleymi ég aldrei“ (6.
er. bls. 26) og sérstaklega í ljóðunum „Sólveig fagra“ (bls. 101-103) og
„Stúlkan í Svanavogi" (bls. 133-134). I hinu fyrrnefnda dregur hún á
skýran hátt upp andstæðurnar milli frelsis þess sem heldur yfir hafið og
hins sem situr eftir (2. og 3. erindi):
Floginn ertu, fuglinn ljúfi!
frjáls á haf, með vindum stríðum.
Ein jeg sit með ástartrega
eins og visnað blóm í hlíðum.
Stóð jeg út við haustmyrkt hafið;
hjartans kvöl var þyngri tárum,
þegar ástvin bylgjur báru
braut, með heift og trega sárum.
35. Jónas Guðlaugsson. Lögrétta IV, bls. 194. - Þessi orð Jónasar minna
mig einhvern veginn á eftirfarandi málsgrein úr bók Virginiu Woolf,
Sérherb-ergi (bls. 78-79): „Herra, tónverk eftir konu er eins og hundur
sé að ganga á afturfótunum. Hann gerir það ekki vel, en maður undrast
að sjá það gert yfirleitt.“
36. Valtýr Guðmundsson. Ritdómur um Kvœði. Eimreiðin XVI
(1910),bls. 64.
37. Sigurður Nordal. Formáli að Segðu mér að sunnan. Reykjavík 1961,
bls. 13.
38. Sama rit, bls. 22-23.
39. Sbr. orð Sigurðar á blaðsíðu 23 í formála sömu bókar.
40. Sigurður Nordal. Formáli að Segðu mérað sunnan, bls. 14.
41. Sama rit, bls. 14.
42. Hér má geta orða Margaret Homans úr Woman Writers ancL Poetic
Identity (bls. 12) um þrýsting samfélagsins sem einkenndist fyrst og
fremst af ákveðnum hugmyndum um kvenleika, hugmyndum sem
tóku ekki mið af því að konur gætu haft köllun skálds.
43. Virginia Woolf, Sérherbergi, bls. 73.
44. Jóhann Sigurjónsson. „Strax eða aldrei". Ritsafn III. Reykjavík 1980,
bls. 88.
45. Dæmi um ljóð sem fjalla um þessa togstreitu eru „Syng þú um frelsi
þitt“, „Farfuglar“, „Þar uni jeg bezt“, „O, sæla sumarkvöld", „Dala-
mærin við hafið“, „Sumarnótt við hafið“, „Vor“ og mörg fleiri. I ljóð-