Skírnir - 01.04.1987, Page 93
SKÍRNIR LÍF ER AÐ VAKA EN EKKI AÐ DREYMA
87
fyrir alt, að hjá henni sjeu einhverjir fuglar í búri, sem myndu fá fegurri
rödd og frjálsara flug, ef búrið væri opnað.“
Hinn ritdómurinn var nafnlaus og kom í Þjóðólfi (43. tbl. 1909, bls.
166). Þessi ritdómur var mjög harður í garð Huldu og því komu þessi
orð í lokin: „Það er vonandi, að litla Ijóðsvalan, sem Hulda kallar
skáldgáfuna sína, deyi ekki, en dafni heldur og þroskist með vaxandi
reynslu og auknum árafjölda höf. Þessi fáu orð hafa að minnsta kosti
ekki verið rituð til að brjóta vængi hennar.
64. Hulda. Kvxði, bls. 69.
65. Ragnhildur Richter. „Ljóðafugl lítinn ég geymi“, bls. 319.
66. Hulda. Kvaði, bls. 71.
67. Sama rit, bls. 113.
68. Sama rit, bls. 113.
69. Sama rit, bls. 30.
70. Friedrich Nietzsche. „Von alten und jungen Weiblein". Also sprach
Zarathustra, bls. 588.
71. Hulda. Kvœði, bls. 83.
72. Sama rit, bls. 83.
73. Sama rit, bls. 83.
74. Sama rit, bls. 84.
75. Sama rit, bls. 26.
76. Friedrich Nietzsche. „Sieben Weibs-Spruchlein237“.Jenseitsvon Gut
und Böse, bls. 124.
77. Jónas Guðlaugsson. Ritdómur um Kvæði, bls. 194.
78. A þessu sem flestu öðru má þó finna einstaka undantekningu. Eg get
nefnt eitt dæmi úr Dagsbrún (1909) Jónasar Guðlaugssonar þar sem
hann segir í ljóðinu „Ég hef sungið“ (4. er.):
En þó hart sé að fá ekki að fljúga
til að finna hin ónumdu lönd,
er það huggun að horfa á eldinn
fyrir handan - á árroðans strönd!
79. Hulda. Úr minningablöðum. Reykjavík 1965, bls. 106.
80. Margaret Homans: Woman Writers and Poetic Identity, bls. 215-216.