Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1987, Blaðsíða 114

Skírnir - 01.04.1987, Blaðsíða 114
108 MAGNÚS FJALLDAL SKIRNIR En Alcuin lifði það ekki að sjá hrakspá sína rætast. í meir en fjóra áratugi sáust heiðingjarnir hvergi. En árið 832 lögðu víkingar Sheppey í rúst, og þar með var friðurinn úti. Þegar hér var komið sögu höfðu veigamiklar breytingar orðið á stjórnskipan Englands. Ecgberht (Eggbjarti) konungi Vestsaxa hafði tekist að sameina konungsríkin sjö undir sinni stjórn og var þar með orðinn fyrsti konungur landsins alls. Nú mætti ætla, að Englendingar hefðu staðið sameinaðir gegn óvininum skelfilega, en svo var ekki. Hvert hérað setti sína hagsmuni ofar þjóðarheill. Menn vonuðu, að þeir sjálfir slyppu og þóttust hólpnir, ef víking- arnir létu sér nægja að berja á nágrönnum þeirra. Arið 851 virtist svo, að Englendingar væru loks að rétta hlut sinn. Ecgberht konungur og sonur hans Æthelwulf (Aðalúlfur) unnu þá, eftir því sem enskir annálar segja, sinn stærsta sigur á heiðingjunum norrænu. En böggull fylgdi skammrifi, því að ann- állinn getur þess, að sama ár hafi víkingar í fyrsta sinn haft vetur- setu á Englandi. Þar með var lokið fyrsta kaflanum í samskiptum víkinga og enskra manna. Oskipulegar ráns- og ruplferðir og strand- högg lögðust af, og nú hófust landvinningar norrænna manna á Eng- landi. Fyrsta landvinningaferðin hófst árið 865. Það ár lenti stór vík- ingaher á eyjunni Thanet, og nú tóku einkennilegir atburðir að gerast. Það kom nefnilega í ljós, að hægt var að kaupa sér frið af víkingum. Það gerðu Kentbúar með þeim afleiðingum, að nágrannar þeirra á austurströndinni fengu skellinn í staðinn. 867 lögðu víkingar svo undir sig Jórvík, og síðan var skammt stórra högga í milli. Fljótlega réðu víkingar öllu Norðymbralandi og Austur-Anglíu. Arið 871 voru Danalög að fullu hernumin, þ. e. austurhluti landsins allt frá ánni Thames að landamærum Skotlands. Á þessu svæði voru mörg elztu og ríkustu klaustur Englands, eins og til að mynda Medeshampstede, Crowland og Ely. Þau voru öll brennd til kaldra kola, öllu fémætu rænt og munkarnir ýmist drepnir eða þeim tvístrað á flótta. Þannig var sem sagt málum háttað á Englandi við upphaf Islandsbyggðar. Það þarf því engan að undra þótt norskir landnámsmenn hafi lagt lykkju á leið sína til Islands og komið við á Englandi vitandi, að þar var hægt um vik og gott til fanga að birgja sig upp af lausafé og þrælum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.