Skírnir - 01.04.1987, Qupperneq 123
SKÍRNIR NORRÆNIR MENN í VESTURVÍKING
117
sunds. En hvað sem því líður þá lauk í orrustunni við Hastings
þeim kafla Englandssögunnar, er hófst þegar víkingaskipin þrjú
réðust á klaustrið á Lindisfarne árið 793. Það má því með sanni
segja, að þar hafi lítið atvik orðið kveikja mikillar sögu.
Tilvísanir
1. Tbe Anglo-Saxon Chronicle, útgefin og þýdd af Dorothy Whitlock,
Eyre and Spottiswoode, London, 1961, bls. 36.
2. Dýrlingarnir Columba og Patrekur áttu mestan þátt í kristniboði á
Bretlandi.
3. Absalon Taranger. Den Angelsaksiske Kirkes Indflydelse Paa Den
Norske, Gröndal & sons Bogtrykkeri, Kristiania, 1890, bls. 6.
4. Taranger, bls. 11.
5. Sjá The Battle of Brunanburh, útgefin af Alistair Campbell, Heine-
mann, London, 1938, bls. 68-78.
6. The Anglo-Saxon Chronicle, bls. 90.
7. The Anglo Saxon Chronicle, bls. 91-92.
8. MedievalBritain, útgefin af Denis Richards og Arnold Ellis, Longman,
Burnt Mill, Harlow, Essex, 1984, bls. 81.
Heimildir
Blair, Peter Hunter. An Introduction to Anglo-Saxon England. Cambridge
University Press, Cambridge, 1960.
Campbell, Alistair. The Battle of Brunanburh. Heinemann, London, 1938.
íslenzk fornrit II, Egils saga Skalla-Grímssonar, útgefin af Sigurði Nordal,
Hið íslenzka fornritafélag, Rvík, 1933.
íslenzk fornrit XXVI, Heimskringla I, útgefin af Bjarna Aðalbjarnarsyni,
Hið íslenzka fornritafélag, Rvík, 1941.
Medieval Britain, útgefin af Denis Richards og Arnold Ellis, Longman,
Burnt Mill, Harlow, Essex, 1984.
Partridge, A.C. A Companion to Old and Middle English Studies. (The
Language Library). Andre Deutch, London, 1982.
Taranger, Absalon. Den Angelsaksiske Kirkes Indflydelse Paa Den
Norske. Gröndal og sons Bogtrykkeri, Kristiania, 1890.
The Anglo-Saxon Chronicle. Útgefin ogþýdd af Dorothy Whitelock, Eyre
and Spottiswoode, London, 1961.