Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1987, Page 132

Skírnir - 01.04.1987, Page 132
126 FRANSKT ÆVINTÝRI SKIRNIR „Ekkert er auðveldara,“ sagði munkurinn. „Allt sem þér þurfið að gera til þess er að leyfa töframanninum meðan hann enn er á lífi og frjáls á fæti að halda í báðar hendur yðar og anda þrisvar í hár yðar.“ „Láttu hann koma. Sæktu hann strax, æruverði faðir,“ sagði drottningin. „Það er ekki hægt,“ sagði munkurinn. „Kóngurinn hefur stranglega skipað að þessi maður komi ekki nálægt höllinni. Hann yrði líflátinn þegar í stað kæmi hann inn fyrir þessa múra. Ekki viljið þér stytta þann takmarkaða tíma sem hann á eftir.“ „Já, en kóngurinn hefur því miður bannað mér að fara út fyrir dyr, æruverði faðir.“ „Það er skaði,“ sagði munkurinn. „Þá sé ég að þér hljótið að fara á mis við þessa dularfullu visku. En sannarlega hefði það verið gaman að haldast ung og falleg." „Æ, æruverði faðir. Satt segir þú. Skipun kóngsins er ósann- gjörn en reyni ég að komast út stöðvar lífvörðurinn mig. Þú ert hissa. Svona fer nú kóngurinn stundum með mig. Ég er mjög vansæl kona.“ „Hjarta mínu blæðir, vesalings kona," sagði munkurinn. „Hvílík harðstjórn. En frú. Þér ættuð ekki að virða svo ósann- gjörn fyrirmæli. Það er skylda yðar að gera það sem yður langar til." „En hvernig þá?“ spurði drottningin. „Eg sé eitt úrræði. Ef þér viljið fara í þennan poka tek ég að mér að bera yður út úr höllinni þó að það kosti mig lífið. Og eft- ir 50 ár þegar þér enn eruð jafn ungar og fagrar sem nú skal ég samfagna því að þér þrjóskuðust við harðstjórninni." „Eg fellst á þetta," sagði drottningin. „En er það nú alveg víst að þetta er ekki uppspuni og herbragð." „Frú," svaraði hinn heilagi maður og hneigði sig. „Svo sann- arlega sem ég er munkur hafið þér ekkert að óttast í þessu sam- bandi og ég skal vera hjá yður meðan þér talið við kauða." „Og þú kemur mér til hallarinnar aftur?" „Því lofa ég yður við drengskap minn." „Og með leyndardóminn?" bætti drottningin við. „Já, með leyndardóminn. En ef yðar hátign er hikandi slepp-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.