Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1987, Blaðsíða 157

Skírnir - 01.04.1987, Blaðsíða 157
SKIRNIR RITDÓMAR 151 brýn í nútímasamfélagi þykir mér þó öllu trúlegra að einhver komi til með að fletta upp orðinu madur til að finna orðið skati en að hann fletti upp skati til að finna madur. Þetta mætti orða sem lögmál: Sá sem notarsamheitabók flettir oftast upp algengum orðum í leit að sjaldgxfari orðum. Að vísu verður að gæta sín dá- lítið hér, því að algengt er að fólk fletti upp orðum sem það er nýbúið að finna í einhverri annarri orðabók, og þau þurfa ekki alltaf að leika öllum á tungu. Samt er örugglega óhætt að beita lögmálinu á orð eins og skati og maður og úrskurða að engin ástæða sé til hafa skati sem flettiorð. Með öðr- um orðum tel ég að falla eigi frá reglunni að hvert orð sem kemur fyrir í bókinni skuli vera flettiorð. Með því móti mætti stækka hana nokkuð án þess að lengja hana. Ljóst ætti að vera að orðaleitarbók verður því gagnlegri því meiri orðaforða sem hún hefur, og helzt ætti hún að hafa sem mest af sjaldgæfum orðum. En hún yrði litlu gagnlegri við að öll þessi sjaldgæfu orð yrðu flettiorð. Ef fallið yrði frá reglunni mundi það einnig auðvelda aðrar breytingar. Til dæmis ætti ákvörðunin um að telja upp vænan skammt af málmtegundum undir orðinu málmur að léttast við að vita að enga nauðsyn ber til að hafa hverja málmtegund sem sérstakt flettiorð; slík upptalning mundi því lengja bókina óverulega. Eg ætla aðeins að bæta við einni aðfinnslu í lokin. Þar sem ljóst hefði mátt vera að IS verður af flestum notuð samhliða Orðabók Menningarsjóðs þannig að sífellt verður flett upp í þeim á víxl tel ég það hafa verið misráðið að raða henni eftir annarri stafrófsröð en Orðabók Menningarsjóðs. Það veldur mér að minnsta kosti ótöldum ruglingi og óþarfa töfum. Að vísu skilst mér að stafrófsröð IS njóti hylli margra um þessar mundir, og kannski lagast þetta þannig að næsta útgáfa Orðabókar Menningarsjóðs fylgi henni. En á því kann að verða nokkur bið. Eg sagðist í upphafi mundu gera mér tíðræddara um galla bókarinnar en kosti hennar. Eg gat einnig um ástæðuna, sem er hin fyrirheitna endur- skoðun. Að semja hentugar orðabækur handa almenningi er mikið starf og flókið, en hefur lítinn stuðning fengið frá öllum þeim fjölda stjórnmála- manna sem þreytast ekki á að tala um nauðsyn á verndun og viðhaldi tung- unnar. Er þó vandfundinn meiri greiði sem tungunni verður gerður en út- gáfa góðrar orðabókar. Því er full ástæða til að vera þakklátur öllum aðstandendum íslenskrar samheitaorðabókar fyrir þeirra hlut, einkum þó Svavari Sigmundssyni og þeim hjónunum Þórbergi Þórðarsyni og Mar- gréti Jónsdóttur. Það þakklæti er þó í engu ósamræmi við þá ósk að endur- skoðuð útgáfa verði ennþá betri og veglegri. 1. Hvað líður samheitaorðabókinni? Skíma, 3. árg. 1. tbl. (1980), 17 - 20. 2. Skírnir, 156. ár (1982), 37 - 50.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.