Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1987, Side 191

Skírnir - 01.04.1987, Side 191
SKÍRNIR RITDÓMAR 185 Búendía sjá fljúgandi teppi „á þeytingi fram hjá glugga tilraunastofunnar, sígauni sat við stjórnvölinn og ýmsir þorpskrakkar veifuðu glaðlega með hendinni, en Jose Arcadio Búendía gaf fluginu engan gaum. ,Leyfum þeim að líða áfram í draumi,' sagði hann. ,Flug okkar verður farsælla með vís- indalegri tækjum en þessum rúmteppisræfli‘“ (Mál og menning, 1978, bls. 32). Vantraust á furðuraunsæinu einkennir þó síður en svo alla sögu Einars. A köflum tekst honum vel að þurrka burt mörk draums og vökuskynjunar þannig að lesandi getur alls ekki verið viss á hvoru sviði hugarlífsins at- burðir eru skynjaðir. Og þar sem eru augljósir draumar, eins og svefnflakk Sigríðar prestfrúr (54-57), virðast þeir vera fyrirboðar þess sem á eftir að gerast. Manni þykir ekki ósennilegt að sá draugagangur sem í sögunni er, auk veðurdumbungsins og látlauss regnsins, sé að stórum hluta martröð persónanna. I lok sögunnar vaknar Daníel prestur rennsveittur um nótt eftir „martraðir fullar af fjúkandi dropum og blásandi vindum“ og „hann sér að úti, fyrir utan gluggana, er veruleiki draumsins, martröðin eins og ljósrit af sjálfri sér“ (234). Pessi orð kallast kannski á við fyrrgreint augna- tillit Sigríðar er hún lítur í rúðuna og sér Daníel syndandi (71). Sér ekki Daníel sjálfan sig í glugganum, fljótandi í martröð veruleikans? Er sagan kannski öll eða að stórum hluta martröð hans sem hann er nú loks að vakna frá (og sem er þá fyrirboði þess eftirmála, þess flóðs sem enn á eftir að skella á)? Slíkar og þvílíkar spurningar kvikna vissulega við lestur sögunnar en til að óvissa þeirra nái verulegum tökum á lesandanum verður meira að koma til. Mér finnst til dæmis afleitt hversu lítt áhugaverð persóna Daníel er, á köflum svolítið skopleg, stundum vorkunnarverð, en ég finn ekki í henni uppistöðu til að gegna því meginhlutverki sem sagan vill ljá henni. Eitt af því sem goðsagnaheimur af áður umræddu tagi gefur færi á, og ýmsir höfundar hafa nýtt sér, er hið aukna táknvægi sem hversdagslegir hlutir geta öðlast. Þar sem lögmál venjubundins raunsæis ráða ekki ríkjum geta ólíklegustu hlutir rifið sig úr samhengi, líkt og þeir ætli að taka völdin af mannfólkinu. Þessa táknrænu vídd leitast Einar stundum við að skapa í verki sínu, en einnig hér finnst mér ég kenna tómahljóð er ég þreifa á sög- unni. Einum kaflanum lýkur til dæmis með eftirfarandi lýsingu á stofu presthjónanna (þetta „ekki“ í fyrstu málsgreininni hlýtur að vera á villigöt- um): Enda er ekki allt hér í stofunni einsog það á að vera: Fótstigna orgelið, stofualtarið, ljósin og myndirnar. Allt. Já meira að segja kapalspilin. I skugga blaðabunkans liggja þau á stofuborðinu. (61) Þó að kaflinn sé um þögnina, þá finnst mér meira að segja vanta drama þagnarinnar í þessa lýsingu. Eg get ekki stillt mig um að vitna hér í áður-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.