Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1990, Blaðsíða 39

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1990, Blaðsíða 39
Trúarlíf íslendinga Þessi niðurstaða, sem er grundvölluð á persónulegri trú áJesú Krist og iðkun þeirrar trúar í samfélagi kristinna manna, er í samræmi við ummæli Páls um hina tvo samofnu þætti trúar og trúarbragða. A þessu stigi verður ekki tekin afstaða til ofangreindarar niðurstöðu en hún er mikilvæg viðmiðun þegar leitað er svara við spurningunni hvort Islendingar séu kristnir, á grundvelli þeirra upplýsinga sem þessi könnun geymir. Þótt segja megi að könnunin í heild sé sá efniviður sem vinna megi úr þá eru það þó öðru fremur þær trúarhugmyndir sem menn aðhyllast, ásamt því hvernig þeir kjósa að lýsa trúarafstöbu sinni er til álita koma. Nú þegar hefur verið gerð grein íyrir báðum þessum þáttum en eftir er að skoða þá nánar með hliðsjón af þeim spurningum sem nú er varpað fram um ítök kristinnar trúar meðal Islendinga. Þá liggur beinast við að vísa fýrst til þess sem fólk tjáir sjálft um trúarafstöðu sína. I ljós hefur komið að rúmlega þriðjungur svarenda, 33-37%, kveðstjáta kristna trú. Það hefur einnig komið í ljós að þessi hópur manna tekur ótvírætt undir kristnar trúarhugmyndir, sbr. t.d. að Jesús Kristur sé sonur guðs og frelsari mannanna, og það í mun ríkari mæli en aðrir á meðal svarenda. Kristin trú setur og svip sinn á siðgæðisviðhorf þeirra eins og glöggt má sjá í kaflanum um trú og siðferði hér síðar. Það hlýtur því að teljast talsvert tilefni ul að álykta sem svo að hér sé að finna fólk er telur sig vera kristið og vill halda kenningar Krists í heiðri. Því má bæta við að þótt kirkjusókn þess sé ekki mikil (þó mun meiri en annarra) þá leggur það rækt við bænalífið, er annt um trúarlegt uppeldi barna sinna og hefur að auki sjálft fengið trúarlegt uppeldi í ríkari mæli en aðrir. Sé fólk tekið á orðinu, eins og hér er gert um afstöðu tíl kristínnar trúar, þá má hafa þennan hóp manna tíl viðmiðunar þótt hann sé minni hluti þeirra er telja sig trúaða. Eins og fram hefur komið kjósa fleiri fremur að lýsa trúar- afstöðu sinni með því að segjast trúa á sinn eigin persónulega hátt en að lýsa því yfir að þeir séu kristinnar trúar. Af öðrum svörum þessa hóps má ráða að hann sé sjálfum sér samkvæmur hvað þetta snertir. Kristnar trúarhugmyndir skipa ekki háan sess í trú hans. Trú ájesú Krist sem son guðs og frelsara, svo aftur sé tekið mið af þeirri grundvallarkenningu kristinnar trúar, er fjarri því að vera almenn. Aðhyllast hana aðeins um 30% á móti 72% meðal þeirra sem jata kristna trú. Hefðbundin, kristin siðgæðisviðhorf marka heldur ekki djúp spor í afstöðu þessa hóps til siðferðilegra álitamála. Auðvitað leikur forvimi á að vita á hvað þessi meiri hluti „trúaðra“ trúir. Um það mættí ýmislegt tína til séu heildarniðurstöður könnunarinnar hafðar til viðmiðunar. En nærtækasta svarið væri, eins og með hina kristnu, að taka þennan hóp á orðinu og túlka svörin þannig að þar sé „svo margt sinnið sem skinnið". Trúarviðhorfín eru næsta einstaklingsbundin og eiga vafalítið mis- munandi en þó sjaldnast mikla samleið með kristnum viðhorfum. Af eðli máls- ms er allt að því ógerlegt að komast nálægt hinu sanna nema eiga persónulegt viðtal við hvern og einn. í víðara viðfangi er hér staðið frammi fyrir áhrifum 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.