Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1990, Blaðsíða 175

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1990, Blaðsíða 175
Trúarlíf Islendinga það verður ekki fjölyrt á þessum vettvangi en væntanlega má af þessari stað- reynd draga einhverjar ályktanir um ólíkt vægi tiltekinna trúfræðikenninga innan íslensku kirkjunnar og í nágrannalöndunum. Um trúmáladeilur má almennt segja að þeirra hafi lítið gætt í seinni tíð innan kirkjunnar hér á landi og eru það talsverð umskipti frá því sem var á fyrri hluta þessarar aldar og reyndar fram yfir miðja öldina. Osagt skal látið hvort það beri vott um sterka samstöðu í trúarefnum eða hitt að þessi málaflokkur skipi lægri sess í vitund fólks og verði af þeim sökum síður tilefni dl ágreinings. Eitt er víst að spurning um kvenpresta hefur hvorki valdið ólgu né hávaða hér á landi og engin teikn benda til þess að svo kunni að verða í náinni framtíð. Þegar samstaða er svo mikil sem hér má sjá dæmi um í síðastnefndu máli er ekki þess að vænta að máli skipti frekari sundurgreining á skoðunum svarenda með hliðsjón af öðrum breytum. Eldri kynslóðin er ekkert síður hlynnt kvenprestum en sú yngri og karlar standa þétt við bakið á konum í þessu máli. Þó draga karlar örlítið fætur í samanburði við konur, þegar á þá er litið sem eru „alveg sammála“ og því einarðastir í afstöðu sinni. 84% karla skipa sér í þann flokk en 91% kvenna. Einnig kemur á daginn að mismunandi trúar- afstaða hefur nokkur áhrif. 90% þeirra sem trúa á sinn eigin persónulega hátt eru „alveg sammála“ en 82% játenda kristinnar trúar. Lang flestir eru þeirrar skoðunar að eðlilegt sé að prestar séu launaðir af ríkinu. 70% eru því ýmist alveg eða fremur sammála. Eindregin andstaða gegn því fyrirkomulagi er mjög lítil, eða rúm 4%. Þetta atriði er liður í stærra máli sem fjallað mun um sérstaklega þegar hugað er að spurningunni um samband ríkis og kirkju. Skoða má þessa niðurstöðu sem ákveðna traustsyfirlýsingu við presta er endurspegli það traust sem fólk ber til kirkjunnar í víðari skilningi. A hinn bóginn má einnig lesa úr þessu að almenningur líti á presta sem embættismenn ríkisins, er þiggi laun frá því á sama hátt og aðrir, eins og orðin er nær aldargömul hefð hér á landi. Verður ekki annað sagt en hún hafi fest rækilega í sessi. Trúarlífsfélagsfræðingar hafa það gjarnan til marks hversu náin séu tengsl milli ríkisvalds og kirkju á hvern hátt skipað er launamálum mikil- vægustu starfsmanna kirkjunnar. Samkvæmt því væri talið að kirkjan hér á landi hlyti að teljast ríkiskirkja með ýmsum þeim afleiðingum fyrir sjálfstæði hennar sem af því kynnu að leiða. Astæða er til að ætla að þeir sem bera hag kirkjunnar mest fyrir brjósti hafi af þessu nokkrar áhyggjur þar sem það reyndust vera 15% svarenda sem telja að endurskoða beri samband ríkis og kirkju með það fyrir augum að efla hag og sjálfstæði kirkjunnar. A allra síðustu árum hafa tekjur safnaða aukist verulega með nýrri skipan sóknargjalda. Það hefur orðið til þess að söfnuðir hafa í vaxandi mæli sjálfstæðan fjárhag og einkum í þéttbýli, þar sem þeir eru ijölmennastir, ráðið til sín aðstoðarpresta og fleira starfsfólk og greitt því laun af eigin fé. Með þessum hætti má líta svo á að skapast hafi nokkurt mótvægi við ríkjandi ástand hvað varðar tengsl ríkis og kirkju í launamálum. Of snemmt er að fullyrða nokkuð um það hvort þessi þróun boði að kirkjan muni verða óháðari ríkisvaldinu á þessu sviði er fram 173
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.