Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1990, Blaðsíða 129

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1990, Blaðsíða 129
Trúarlíf Islendinga Við samanburð ber að hafa í huga að íslenski hópurinn, sem les Biblíuna vikulega, er það lítill (18 einstaklingar) að munur verður að vera mikill til þess að geta talist marktækur. Taflan sýnir að tengsl biblíulestrar og messusóknar eru nokkuð lík í báðum löndunum. Kemur það greinilegast fram hjá þeim tiltölulega stóra hópi sem les Biblíuna „stundum", þ.e.a.s. nokkrum sinnum á ári þó ekki sé vikulega. Um 70% þessa hóps sækja guðsþjónustur a.m.k. einu sinni á ári. Tölurnar benda til þess að miðað við Svíþjóð sé mjög tíður biblíulestur (vikulegur) hér á landi ekki eins bundinn við þann tiltölulega fámenna hóp sem sækir guðsþjónustur mánaðarlega. Yfir 80% Svía, sem lesa Biblíuna vikulega, gera það en sambærileg tala er töluvert lægri hérlendis. Af þeim sem aldrei lesa Biblíuna sækja hér 49% guðsþjónustu a.m.k. einu sinni á ári en 38% Svía. Samband biblíulestrar og kirkjusóknar er því ekki eins sterkt hér á landi og í Svíþjóð. Hér er algengara að þeir sem lesa oft í Biblíunni fari aldrei í kirkju og einnig að þeir sem aldrei lesa í Biblíunni fari í kirkju til að vera við almenna guðsþjónustu. Skoðanir fólks á Biblíunni eru margvíslegar og menn þurfa ekki að aðhyllast ákveðna guðfræðilega stefnu til að geta gert upp hug sinn um efni hennar. I lútherskri kristni er fyrst og fremst leitað til Biblíunnar þegar trúarlegar spurningar koma upp (Sola scriptura) og einnig almennt um leiðbeiningu og skilning á manninum og tilveru hans. Svörin eru mismunandi en eiga það sameiginlegt að vísa til og vera lesin úr „bók bókanna". Grundvallarspurningin er að sjálfsögðu hvort Biblían muni til komin á sérstakan hátt, ólíkt öllum öðrum bókum, og hvort innihald hennar er bindandi sem leiðbeining og al- gild opinberun guðs. Að sjálfsögðu má leggja fyrir spurningu um biblíuskilning á ýmsan hátt. Guðfræðin hefur ýmsar skilgreiningar á guðlegu eðli hennar en varhugavert þótti að nota guðfræðileg hugtök í spurningalista fyrir almennt úrtak þjóðarinnar. Því var ákveðið að styðjast við spurningu sem notuð hafði verið í áðurnefndri könnun um biblíulestur og viðhorf til Biblíunnar í Svíþjóð.19 Þar er talað um fernskonar biblíuskilning: a) bókstafstrúarlegan, b) trúarlega túlkun eða „religiös hermeneutiskan“ skilning, c) „húmanistísk/ tilvistarlegan" skilning og d) bókmenntafræðilegan skilning.20 Var gefinn einn svarsmöguleiki fyrir hvern þessara flokka. Hér var ákveðið að hafa þessa valmöguleika einum færri og láta eina spurningu nægja fyrir „húmanistískan/ tilvistarlegan“ -og „bókmenntafræðilegan11 skilning. Þennan samsetta flokk má kalla „mannlega túlkun“ á eðli Biblíunnar. Spurt var um skoðun á Biblíunni með því að setja fram spurningu og síðan ákveðnar fullyrðingar, sem fólk var beðið um að taka afstöðu til, og náðu yfir áðurnefnda flokkun. Spurningin var lögð fyrir á eftirfarandi hátt: „Biblían hefur verið skilin út frá ýmsum sjónarmiðum. Hvaða skoðun fellur best að þinni eigin“? Svarsmöguleikar og tíðni svara birtast í eftirfarandi töflu. 19 Thorleif Pettersson: Sama rit. 20 Sama rit, bls. 88. 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.