Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1990, Blaðsíða 59

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1990, Blaðsíða 59
Trúarlíf íslendinga trúarlífi aldraðra í Svíþjóð.9 Hann byggði rannsókn sína á ítarfegum viðtölum við 27 einstaklinga frá 68-90 ára sem höfðu alið aldur sinn í Vásterbotten í Norður-Svíþjóð. Var yfirleitt um að ræða trúað fólk er sumt hafði komist í kynni við vakningahreyfingu sem skaut rótum þar um slóðir. Spurning um alhæfingargildi er vart raunhæf í rannsókn sem þessari, sem byggir á „djúp- viðtölum", þótt margt megi af henni læra um gerð og þróun trúarlífs almennt. Flestir minntust oftsinnis á foreldra, einkum móður sína, sem var þeim ofar- lega í huga þegar rætt var um trúaráhrifin. Henni var lýst sem „hinni hlýju, opnu og einlægu persónu, sem veitú þeim mesta athygli og umhyggju og lagði mesta alúð við andlegan þroska þeirra ... Þannig geymist myndin af hinni bvöjandi móöurí minningunni".10 Wikström túlkar þau svör sem hann fékk sem greinilega vísbendingu um að hin raunverulegu trúaráhrif móður hafi byggst á sterkum tilfmningatengslum. Sú reynsla og jDau hlutverk sem trúaður einstaklingur gengur inn í síðar á ævinni samræmast og tengjast því mynstri sem fyrr var mótað í sambandi við móðurina. I tengslum við þessa niðurstöðu bendir Wikström á mikilvægi þess að foreldri, sem mest áhrif hefur með fordæmi sínu (sérstaklega bænalífi), ræði við barnið um trúarlífið og afleið- ingar þess og geri það þannig áþreifanlegt og raunverulegt. Ennfremur segir hann að það hafi oft rnikla þýðingu að bö'rn verði þess vör að þau séu fyrir- bænarefni einhvers en því fylgi tilfmning er veki trúnaðartraust og að hand- leiðsla guðs sé fyrir hendi. I þessu sambandi er mikilvægt að benda á að í þessari könnun kemur fram að konur biðja mun oftar en karlar. Trúaráhrif eftir kyni svarenda I þessari umfjöllun eru þeir aðeins reiknaðir með sem nefndu móður, föður eða prest sem aðaláhrifavald. Þegar athuguð eru trúarleg áhrif eftir kyni svarenda kemur nokkur munur í ljós. Enginn munur er þó á kynjunum hvað varðar áhrif frá föður en nokkur þegar um móður er að ræða (7 prósentustig) og prest (8 prósentustig). Konur hafa orðið fyrir meiri áhrifum frá móður en karlar frá prestum. Ef til vill er auðveldara fýrir drengi að „samsama sig“ prestinum og verða fýrir áhrifum frá honum þar sem fram til þessa hafa karlmenn undantekningarlítið sinnt preststörfum. Þetta er ein af hugsanlegum skýringum á því að 22% karla nefna prest sem sterkasta áhrifaaðilann en aðeins 14% kvenna. Sama skýring gæti átt við um þann mun sem er á þeim áhrifum er mæður hafa á börnin efdr kyni þeirra, þ.e. að dætur eigi auðveldara að taka móður sína sér dl fýrirmyndar. Þá skal hugað að hvers eðlis fýrrnefnd áhrif eru, jj.e.a.s. hvort þau leiði til ákveðinnar afstöðu til kristinnar trúar. I töflu III,5 má sjá hvaðan þessi áhrif koma á þá sem játa kristna trú og kyn svarenda. 9 Owe Wikström: Guds ledning. En psykologisk studie i aldrandets fromhet, Uppsala 1975. 10 Sama rit, bls. 92; leturbr. höf. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.