Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1990, Blaðsíða 228

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1990, Blaðsíða 228
Studia theologica islandica í þessari könnun kemur fram að þriðjungur svarenda merkir við að þeir játi kristna trú en rúmlega 40% að þeir séu trúaðir á sinn eigin persónulega hátt; aðeins 2% segja að trúarbrögð séu blekking, en nokkuð fleiri segjast ekki hafa áhuga á trúmálum. Um 6% svarenda taka þannig afstöðu gegn trú eða láta sig trúmál engu skipta en um það bil einn af hverjum tíu er óviss í afstöðu sinni. Þeir tveir stóru hópar sem taka afstöðu með trú eru nokkuð sjálfum sér samkvæmir að því leyti að þeir sem játa kristna trú velja mun oftar en aðrir trúaðir það sem segja má að séu kristin svör við öðrum spurningum um trú og trúarlíf. Sami hópur er í meira mæli mótaður af hinum sígilda kjarna kristinnar trúar og kemur þetta greinilega fram í afstöðu hans til kirkjunnar og sakramenta hennar en einnig til siðferðismála, svo sem fóstureyðinga og kyn- lífs, þar sem koma fram mun íhaldsamari sjónarmið en hjá þeim sem segjast trúa á sinn eigin persónulega hátt. Þegar trúarafstaða sem breyta er borin saman við breyturnar aldur, kyn og menntun til skýringar á viðhorfum til þessara mála kemur í ljós að hún er áhrifaríkasti þátturinn þegar um er að ræða fóstureyðingar og framhjáhald en hvað varðar kynmök ógiftra skýrir aldursbreytan ívið betur mismunandi viðhorf fólks. Munur á afstöðu til Jesú Krists meðal þeirra sem játa kristna trú og trúa á sinn eigin hátt ber glöggt vitni um ólíka grundvallarafstöðu til kristindómsins. Fyrri hópurinn leggur áherslu á trúarlegt hlutverk Jesú sem guðs sonar og frelsara mannanna en hinn síðari metur mun meira siðferðilegt fordæmi hans. Þá er einnig mikil munur á viðhorfum þessara hópa til þess hvað við taki eftir dauðann. Trúarviðhorf þeirra sem eru trúaðir á sinn eigin persónulega hátt eru mótuð af fjölhyggju og sjálfdæmishyggju nútíma þjóðfélags þar sem hver og einn áskilur sér víðtækt frelsi hvað lífsviðhorf varðar til að velja og hafna á eigin forsendum og eftir eigin geðþótta. Þetta þarf þó alls ekki merkja að fólk myndi sér yfirvegaðar skoðanir í andstöðu við kristindóminn eða hafni kristinni trú. Er frekar um að ræða að valið sé úr eða frá trúnni það sem henta þykir til að svara tilteknum þörfum, en annað látið liggja milli hluta. Trúarþörfm leitar sér margs konar fullnægingar á einstaklingsbundnum forsendum. Þessa trú eða viðhorf til trúmála, sem kölluð hefur verið „private religion“ eða „anonym religion“ á erlendum málum, er hér nefnd einkatrú til aðgreiningar frá trúarhugmyndum þeirra sem segjastjáta kristna trú. Alþjóðleg gildakönnun (Hagvangskönnunin) sem framkvæmd var á Islandi árið 1984 sýndi að landsmenn eru tiltölulega mjög trúuð þjóð og að margir þeirra sækja mikinn styrk og huggun í trú sína. Þessi könnun staðfestir um- rædda niðurstöðu. Langflestir hafa lært að biðja til guðs í bernsku og einnig meðal yngstu foreldranna er enn töluvert um bænalíf með börnum. Þessi trú, sem beinist að „huggun og styrk“, kemur fram í guðshugmyndum og bænalífi. Flestir, sem tjáðu sig með eigin orðum um guðshugmyndir sínar, trúa á guð sem gott aff í alheimi er manneskjan getur nálgast í bænum sínum og mjög algengt var að fólk segði að guð væri jafnframt hið góða í manninum sjálfum. 226
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.