Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Blaðsíða 104

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Blaðsíða 104
Bjöm Magnússon við aðrar birtingar þá, er hann birtist honum sjálfum, enda þótt það væri löngu eftir „himnaför” Jesú, og að hann minnist ekkert á tómu gröfina. „Er svo mikið víst, að hann og lærisveinarnir á undan honum lögðu enga áherslu á fund grafarinnar, heldur það, að Jesús birtist” (Harnack bls. 121). Páll virðist ekki hafa fundið til neinnar þarfar á því að gera sér grein fyrir, hvernig væri varið lífi mannsins eftir dauða hans allt fram að upprisunni á efsta degi, og má sennilega skýra það með því, að hann vænti upprisunnar svo bráðlega. Kenningin um eilíft líf sem ódauðleik hverrar mannssálar hefur alltaf verið ein af hinum grundvallandi í kristindómnum, og eru þær að miklu leyti byggðar á þeim kenningum Páls, sem raktar hafa verið hér að framan. Þó hefur þar brugðið út af í ýmsu, meðal annars í kenningunni um „upprisu holdsins“, eins og fyrr er getið, og er þar rakin nokkuð kenning kirkjunnar um það mál, og skal því ekki farið frekar út í það hér — enda heyrir það frekar til þekkingarinnihaldi kristindómsins, en lýsingu hans sem lífs frá Guði. En hjá Páli er hvort tveggja svo samtvinnað, að ekki þótti fært að ganga fram hjá því í þessu sambandi. c) Guðsríkið sem alhliða líf frá Guði. Eilíft líf, samkvæmt dýpsta skilningi kristindómsins, táknar meira en ódauðleika. Sá skilningur, sem lagður er í orðið í Jóhannesarguðspjalli er miklu nær anda kristin- dómsins, að það tákni sama sem guðsríkið. Þessi tvö orð skýra hvort annað og uppfylla hvort annað. Enginn alhliða skilningur á guðsríkinu nær öllu því, sem í því orði felst. Guðsríkið er eilíft líf í víðustu merkingu: alhliða líf frá Guði. 1. Guðsríkið felur fyrst í sér, að Guð ríki. Það er þar sem vilji hans ræður, þar sem hann er konungurinn. Það er veldi Guðs yfir hjörtum mannanna, yfir vilja þeirra og lífsstefnu. „Ekki mun hver sá er við mig segir: Herra, herra, ganga inn í himnaríki, heldur sá, er gjörir vilja föður míns, sem er í himnunum.” Það er guðsríkið hið innra í mönnunum. Það er það, að maðurinn helgar allt líf sitt Guði, finnur til nálægðar hans í hvívetna, sem hins heilaga kærleika. Það birtist þar sem mennirnir koma í algerri auðmýkt fram fyrir Guð, sem hinn persónulega vin og volduga föður, opna sig fyrir krafti hans og ríkdómi gjafa hans í fátækt sinni. Slíkra er guðsríkið. 2. En sem ríki Guðs felur það líka í sér samfélag mannanna. Enginn einstaklingur getur verið sæll með Guði sínum nema í félagsskap bræðra sinna. Guðsríkið er heild. Það er ekki sundraðir einstaklingar, heldur lífræn eining allra í fylgd við vilja Guðs. Það er bræðralag, því að allir þegnar þess finna sig syni og dætur hins sama föður, hins alvalda kærleika. Það er skipulegt samstarf, þar sem hver vinnur sitt hlutverk eins og limur á sama líkama. Það er samlíf þar sem hver uppbyggir annan og veitir honum hlutdeild með sér í þeim dásemdum lífsins, sem þegnskapurinn í guðsríkinu veitir þeim, er samræma líf sitt lögum þess, og hafa lögmál þess skráð í brjósti sér. 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.