Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Blaðsíða 68

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Blaðsíða 68
Bjöm Magnússon einnig heiðingjarnir liggja í synd, því að þeir eru ofurseldir fýsnum og girndum (Ró. l,24nn; 2,12nn). „Allur heimurinn liggur í hinu vonda” (I. Jóh. 5,19). „Ef vér segjum: vér höfum ekki synd, þá svíkum vér sjálfa oss, og sannleikurinn er ekki í oss” (I. Jóh. 1,8). „Það er greinilegt, að það er ekki hægt að leiða út af samstofna guðspjöllunum þær kenningar um manninn og syndina, sem urðu ríkjandi í kirkjunni síðar. Þær kenningar byggja vald sitt á nokkrum dráttum í kenningu Páls. En þessi drættir í kenningu Páls heyrðu ekki svo mjög til hinum kristilega boðskap hans, eins og tíl þeirra heimsskoðana sem hann erfði frá gyðingdómnum” (Cave 101). Frá Kristi verður ekki rakin beint nein kenning um eðli syndarinnar. Synd getur verið bæði siðferðilegt og trúarlegt hugtak. Sé litið á hana sem siðferðilegt hugtak, þá er hún fólgin í því, að maðurinn gerir ekki það, sem rétt er. Hún er brot gegn vilja Guðs, eða vanræksla að framkvæma hann. Að því leyti er hún ófullkomleiki. En þar með er ekki allt skýrt. „Ófullkomleika og synd má ekki blanda saman. Það er ekki það, að láta stjórnast af hinum náttúrlegu hvötum í sjálfu sér, sem er synd, heldur að vera fús til að láta stjórnast af þeim” (Haering, Dogm, bls. 431). „Fulltrúar hins besta í nýrri sálarfræði halda því fram, að siðferðilegur sjúkleiki sé eitt, og synd annað” (Mackintosh: Forgiveness, 40, sbr. Aulén, 156). Hér kemur til greina að athuga syndina sem trúarlegt hugtak. Frá því sjónarmiði er syndin fjandsamleg Guði. Hún er ekki aðeins getuleysi að framkvæma hið góða, ekki heldur vanþekking, eins og gríska heimspekin hélt fram (Sókrates) heldur ákveðin viljastefna gegn vilja Guðs. „Hún er í rauninni guðleysi, sá vilji, að alls enginn Guð væri til fyrir oss” (Mack. Forgiveness, 60). Hún er það, sem stríðir gegn trúarlegri afstöðu mannsins gagnvart Guði, lífssamfélaginu við Guð. Hún er uppreisn gegn kærleiksvilja Guðs, af því maður vill láta sinn eigin vilja ráða. „Vér syndgum með viljanum, sagði Águstínus forðum ... veikleiki vilja vors er viljaatriði, — svo að segja rangur styrkleiki viljans, — eigingimi, sjálfs-leit, sjálfs-elska” (Haering, Dogm, bls. 432). Þannig er syndin líka ófullkomleiki, það að missa þess marks, sem Guð hefur sett oss, að verða fullkomnir, eins og hann, í sjálfsfórnandi kærleika, sem nær jafnt til allra. Dýpsta syndin er því að vera ánægður með sjálfan sig. En sá sem gengur í sig, og fínnur til, að hann er fátækur í anda, hann hefur fyrsta skilyrðið til að sigra syndina, og stofna guðsríki í sjálfum sér, með því að láta Guð ríkja, en ekki syndaholdið. b) Uppruni syndarinnar Jesús flytur enga kenningu um uppmna syndarinnar. Hið eina, sem séð verður af orðum hans er það, að syndin er nátengd manninum, hún er 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.