Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Blaðsíða 144

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Blaðsíða 144
Bjöm Magnússon sakramentum, en ekki í hreinleik þjóna hennar. Sá skilningur fer saman með þeirri skoðun á sakramentunum, að þau verki ex opere operato. Að vissu leyti má skoða munkdóminn sem andsvar við þessari linkind kirkjunnar í siðakröfum sínum, en þó er þar raunar um nokkuð annað að ræða, þar sem hið æðra siðgæði náði ekki til annarra en hinna fáu, en allur þorri manna gat verið án þess. Með þessu móti tókst kirkjunni hvort tveggja, að halda munkdóminum innan vébanda sinna, sem nokkur vafi lék á um tíma, að henni tækist, og að ofþyngja ekki „heiminum” með kröfum sínum, og hafa þannig „eitthvað fyrir alla”. En tvennt er þó það, sem heldur vesturkirkjunni á ytra borðinu nálægt hinu upprunalega siðgæði kristindómsins. Annars vegar er það sú áhersla, sem Agústínus og kirkjan eftir hans dag lagði á synd mannsins og samband hins trúarlega og siðferðilega lífs. Hún hefur, þrátt fyrir allt, orðið sterkt afl til að vinna á móti siðferðilegu losi. En þó átti fyrir kirkjunni að liggja að komast einmitt í því sambandi einna lengst frá hinum andlegu siðakröfum Jesú, sem hún hefur komist. Kenning Páls og Ágústínusar um alveldi náðarinnar snerist öfug upp í kenningu um réttlætingu af verkum (í nánu sambandi við hið tvöfalda siðgæði og opera supererogationis), og upp af henni spratt síðan aflátsrekstur kirkjunnar, sem varð um hríð að hreinni kaupsýslu um syndir og sáluhjálp. En þrátt fyrir þetta hefur þó aflátskerfið, með skriftum og áherslu á syndugleik mannsins, orðið mörgum tyftari til Krists, líkt og lögmálið forðum, — en hversu langt stendur það þó að baki hinu frjálsa siðgæði guðsríkisins: Hins vegar má nefna áherslu kaþólsku kirkjunnar á góðverkin, caritas. Með þeim hefur hún haldið meðlimum sínum frá skefjalausum yfirgangi, og kennt þeim að vera hinum bágstöddu að liði. En eins má segja um þetta atriði eins og hið fyrrnefnda: Hér er lögmálsréttlæti, eftirlíkt siðgæði fyrir ytri þvingun eða í launaskyni, og því óralangt fyrir neðan það, sem Jesús kenndi. Hér hefur að undanförnu verið rætt um hina opinberu afstöðu rómversku kirkjunnar og kenningar þeirra manna, sem mestan þátt hafa átt í því að móta hið viðurkennda siðakerfi hennar. Það er eins og meðaltal af því, sem innan hennar kom fram. í lífi hinna einstöku manna hennar má sjá allar skuggabreytingar mannlegs siðgæðisþroska, allt frá hinni svörtustu niðurlægingu á sjálfum páfastólnum í mynd Jóhanns XXII, til hins bjartasta skins heilagleikans og hreinleikans eins og í lífi heilags Fransiskusar. Hún hefur verið öllum eitthvað, en ekki verið jafnföst við hinn óbifanlega hreinleik Jesú, sem birtist í orðunum: Sá, sem ekki er með mér, er á móti mér. í siðbót Lúthers er barist gegn verkaréttlæti rómversku kirkjunnar, og aflátsrekstrinum, sem því fylgdi. Maðurinn stendur beint undir náð Guðs. Af því leiðir á annan bóginn, að maðurinn rennur ekki saman við Guð, eins og í mýstíkinni, sem finnur Guð í „sálardjúpi” mannsins, og hinar náttúrlegu hvatir mannsins eru því ekki skoðaðar sem rödd Guðs í brjósti manns, og á hinn bóginn, að fyrir hið beina samband sitt við Guð í trúnni fær maðurinn siðgæðiskraft til að starfa í kærleika, sýna trú sína af 142
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.