Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Blaðsíða 61

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Blaðsíða 61
Sérkenni kristindómsins hneigðust aftur að henni. En ella varð ofaná skyndisköpunarkenningin (creatianismus), sem hélt því fram, að Guð skapaði hverja sál jafnótt og fóstrið lifnaði í móðurlífi. Þessar kenningar hafa í rauninni enga trúarlega þýðingu, auk þess sem þær eru bollaleggingar um hluti, sem litlar líkur eru til að verði nokkurn tíma innan sviðs mannlegrar þekkingar. Spurningin um uppruna mannsins, hvort heldur er líkama hans eða sálar, hlýtur að vera viðfangsefni náttúruvísindanna, en ekki guðfræðinnar. Að maðurinn á allan uppruna sinn frá Guði, það er sú grundvallarvissa, sem kristindómurinn byggir á allt mat sitt á manninum, eðli hans og tílgangi. Þess vegna eru kenningar vísindanna og frásögnin í Genesis I. um uppruna mannsins ekkert vandamál frá trúarlegu sjónarmiði, og engin þörf að reyna að samræma þær eða hnekkja öðru hvoru. Vér lítum á hvoru tveggja sem tilraunir mismunandi tíma til að skýra hið sama fyrirbrigði, og báðar geta vakið sömu trúartilfinningar. „Einmitt hinir reglulegu, lögbundnu viðburðir í heiminum eru verkanir Guðs. Þess vegna getur engin sönnun þess, að maðurinn hafi þróast eftir leiðum náttúrulögmálanna upp af lægri þroskastigum til núverandi ástands síns, hnekkt þeirri vissu trúarinnar, að það er Guð, sem hefur skapað manninn og gefið honum þá haglegu listasmíð þess líkama, sem nú erfist frá einni kynslóð tíl annarrar” (Wendt bls. 172). b) Eðli mannsins Samkvæmt því, sem hér er sagt að framan um uppruna mannsins, þá er maðurinn samkvæmt kenningu Jesú guðlegs eðlis. Hann er skepna Guðs, en hann er líka barn Guðs. I því að hann er skepna felst það, að hann er háður Guði, hann er ekki sjálfs sín herra (Mt. 6,27; 5,36). Hann er einn liður í hinni miklu sköpun Guðs, en alveg einstakur liður, því hann einn hefur guðlegt eðli. Hann er skapaður í mynd Guðs (Gen 1,26). Myndin er að vísu ófullkomin, en á fyrir sér að koma betur í ljós (I. Jóh. 3,2). Takmark mannsins er að verða fullkominn eins og himneski faðirinn (Mt. 5,48). Jesús kenndi, að hver maður væri ómetanlega mikils virði. Hann lýstí því, í dæmisögunum um tapaða sauðinn og týnda peninginn, hversu hver einstaklingur væri mikils virði í Guðs augum. Hann spurði, hvað það stoðaði manninn, að eignast allan heiminn, og fyrirgjöra sálu sinni (Mk. 8,36). Mannsálin er meira virði en allt annað. Jafnvel í hinum smæstu og lægstu syndurunum fann hann vott þessa ómetanlega, guðlega eðlis (Mt. 18,3, Lk. 19,9n, 7,44n o.v). Hér greinir kristindóminn á við hinn sócíaliska skilning á manninum, sem gjarnan má telja til trúarbragða samtíðarinnar, að einstaklingurinn hafi ekkert gildi né verðmæti annað en það, sem hann öðlast sem meðlimur mannfélagsins á jörðu hér. Sameiginlegt er það aftur að einstaklingurinn á að ganga upp í þjónustu heildarinnar — en með því kennir kristíndómurinn einmitt að maðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.