Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Síða 29

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Síða 29
Sérkenni kristindómsins Af hugmyndum, sem ekki snertu sérstaka atburði úr lífi Jesú, líkt og þær, sem nú hefur verið rætt um, ber einkum að geta þeirra fræðilegu skoðana á Kristi, sem birtast í Hebreabréfinu. Ber þar mest á hug- myndinni um Krist sem æðsta prest, er beri fram fórn fyrir syndir mannanna. Þykir þar gæta greinilegra áhrifa frá Alexandríuheimspekinni, einkum ritum Fílós um Logos sem hinn himneska æðsta prest. Fórn Krists er fólgin í dauða hans, í blóði hans. Það er friðþægingarblóð, en einnig sáttmálablóð, til staðfestingar hinum nýja sáttmála Guðs við mennina, og ádreifingarblóð, sem hreinsar af allri synd. Bréfið leggur mikla áherslu á himneska dýrð Jesú, sonarins, sem Guð „setti erfingja allra hluta, og hann líka hefur gjört heimana fyrir. Hann, sem er ljómi dýrðar hans og ímynd veru hans, ... hann settist, er hann hafði hreinsun gjört syndanna, til hægri handar hátigninni á hæðum” (l,2n). En þrátt fyrir það heldur það skýlaust fram mannlegu eðli Jesú í jarðlífinu. „Þótt hann sonur væri, lærði hann hlýðni af því, sem hann leið” (5,8). í hirðisbréfunum er talað um Krist sem hinn eina meðalgangara milli Guðs og manna, sem frelsara, sem afmáði dauðann, en leiddi í ljós líf og óforgengileika með fagnaðarerindinu (II.Tím. 1,10). 4. Kenning Jóhannesarritanna um Krist Það sést brátt, þegar litið er í Jóhannesarritin, að þar blasir við allt önnur mynd af Jesú en sú, sem mætir manni í samstofna guðspjöllunum eða hjá Páli. Þótt guðspjallið sé skráð um hið jarðneska líf Jesú, gætir þar miklu meira hugmyndanna um hinn dýrðlega, upphafna guðsson, sem er fjarri mönnunum og misskilinn af þeim. Jóhannes ræðir um Krist sem soninn, guðssoninn eða guðssoninn eingetna (:einkason Guðs), sem Guð sendi í heiminn, ekki til að dæma heiminn, heldur til þess að heimurinn skyldi frelsast fyrir hann. Hann er ljós heimsins, sem heimurinn meðtók ekki. Hann er brauð lífsins, vegurinn, sannleikurinn og lífið. Hann er hið lif- andi vatn. Hann er orðið, Logos, hin guðlega vera, sem var í upphafi hjá Guði, og allir hlutir eru gerðir fyrir. Það er einkennandi fyrir Jóhannesarguðspjall, að það talar um hvað Jesús sé, meira en hvað hann hafi gert eða flutt. Á því sést glöggt, að boðskapurinn er ekki lengur, eins og í hinum guðspjöllunum, boðskapur Krists, heldur boðskapurinn um Krist. Að vísu talar guðspjallið um verk Krists, en þá sem undur, er heimurinn skildi ekki. Og öll fá þau táknræna merkingu, til að sýna, hver hann sé. Og öll þessi heiti, öll þessi áhersla á það, hver hann sé, miða að því að sýna hann sem hina guðlegu opinberun. Hann er orðið, hin guðlega tjáning, holdi klædd. Sá, sem hefur séð hann, hefur séð föðurinn. „Ég og faðirinn eru eitt” (10,30). Og: „Eins og þú, faðir, ert í mér og ég í þér, eiga þeir einnig að vera í okkur ” (17,21). Hér kemur kristsmýstíkin enn ljósar fram en hjá Páli. Og um sambandið við himneska föðurinn eru skoðanirnar miklu ákveðnari. Hinir mannlegu drættir í kristmyndinni hverfa næstum fyrir hinum guðlegu. „Orðið var Guð” (1,15, theós án 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.