Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Side 155

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Side 155
Sérkenni kristindómsins óréttmætar árásir á siðgæði kristindómsins, að það sé siðakenning veikgeðja smámenna (Nietzsche). Að svara mótgerðum samkvæmt aðferð Jesú krefst oftast meira hugrekkis og sannari karlmennsku en að svara í sömu mynt. Og að þora að láta guðsviljann ráða, hvert sem hann leiðir mann, krefst hinnar sterkustu trúar og viljaþreks. Að vera frjáls er að vera sannur. Og sannur er maðurinn, sonur hins algóða, himneska föður, þá aðeins, þegar hann er kærleiksríkur. Þess vegna er hið frjálsa siðgæði guðsríkisins á hverju sviði sem það birtist, framkvæmd tvöfalda kærleiksboðorðsins. Að lifa í elskunni til Guðs er ógerningur öðruvísi en að láta hana birtast sem elsku til bræðra sinna og systra. Siðgæði einstaklingsins fær fullkomnun sína í siðgæði félagslífsins. Hugsjónin æðsta: skilyrðislaus sjálfsfórnandi kærleikur, verður ekki framkvæmd nema í félagsskap bræðra og systra. Guðsríki er ekki eingöngu hið innra í hverjum manni, heldur meðal mannanna. Það verður umræðuefni vort í næsta kafla. 3. Félagslífið Þegar ræða skal siðgæðishugsjón kristindómsins á sviði félagslegra samskipta mannanna, þá koma vitanlega mörg atriði til greina, sem ekki verða tök á að ræða ýtarlega innan takmarka þessarar ritgerðar. En hér mun verða gerð nokkur grein fyrir því, hver áhrif hið nýja gildismat guðsríkisins hefur á viðskipti mannanna, hvernig í stað yfirgangs og drottnunar skal koma fórnfús þjónustusemi, í stað samkeppni og fjand- skapar bræðralag og samhjálp, í stað sundrungar syndugra efnisþræla samfélag heilagra guðsbarna. 1) Þjónusta Það mætti virðast svo, að það væri svo sjálfsagður hlutur, að ekki þyrfti að taka það fram, að í samfélagi mannanna birtist hið kristilega siðgæði fyrst og fremst sem þjónusta. Það hefur ítrekað verið bent á það hér að framan, að Jesús hafi snúið við mati manna á því, hver væri mestur, og sett þar þann sem þjónaði ofar þeim sem drottnaði, og bent á líf sjálfs sín sem fyrirmynd þess. Vitanlegt er það, að þjónusta hlýtur alltaf að vera félagsatriði, þótt hún sé líka atriði einstaklingsins, þar sem til hennar þarf þá skapgerð, sem er það eiginlegt að þjóna, þjónslundina. Það er fyrst í félagsskap heildarinnar, sem einstaklingurinn fær notið sín til fulls. a) í sögu kirkjunnar En þrátt fyrir þetta hefur þó raunin orðið sú í kirkjunni, að þar hefur löngum drottnunin setið í fyrirrúmi fyrir þjónustunni. Kirkjan fann til sín sem stofnunar, sem hefði á valdi sínu allt það, er til hjálpræðis mannanna heyrði, og þetta vald hennar steig henni til höfuðs, svo að hún beitti því
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.