Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Qupperneq 160

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Qupperneq 160
Bjöm Magnússon 170), en annars við alla þá, sem vér getum náð til og fundið til með. „Sérhver verður náungi minn, þegar atvik lífsins færa hann nálægt mér og vísa honum á mig, á hjálp mína, kærleik minn, eðli mitt og eigur mínar, og hann er það að svo miklu leyti sem honum er vísað á það.” „Það er þannig alls ekki á voru valdi, hver er náungi vor, hann er sýndur oss, hann birtist frammi fyrir oss: hér er ég” (Johs. Miiller, Reden Jesu, I. bls. 327, 331). Samúð kristins manns með öllu sem lifir á að vera svo rík, að hann geti ekkert aumt séð án þess að rétta því hjálparhönd, og jafnvel leggja fram sinn síðasta eyri (sbr. Mk. 12,44). Þessi samúð nær jafnt til dýranna, hinna mállausu bræðra vorra. Rómverska kirkjan mótmælir því, að dýrin eigi heimtingu á samúð vorri, þar sem þau séu ekki jafnburða við mennina að skynsemi eða eigi nokkur réttindi (sbr. Inge, Ethics, bls. 284n). Slíkt getur engan veginn samrýmst boði Jesú um að þjóna öllum smælingjum, enda sýndi sá dýrlingur kaþólskunnar, sem líkastur hefur verið Kristi, dýrunum samúð og allri skepnu. Það er því skylda kristinna manna að vinna gegn allri pyntingu dýra, og ekki síst drápi þeirra sér til dægrastyttingar. Það er hugsjón Jesú, að ekki falli einn spörr til jarðar án vilja föðurins, þegar hann lýsir hinu frjálsa lífi guðsríkisins. e) Lækning sjúkra Það er ekki hægt að ræða svo um verkun hins guðlega lífs í heiminum sem fórnfúsa þjónustusemi, að ekki sé minnst á baráttuna gegn sjúkdómum mannanna. í sjálfri bæninni Faðir vor kenndi Jesús oss að biðja um frelsun frá hinu illa, og er þar að vísu sennilega um allt mannlegt böl að ræða, en í því eru sjúkdómar sálar og líkama svo mikill liður, að enginn vafi er á því, að hann hefur hugsað til þeirra. Það sýnir ekki síður starf hans sjálfs. Ef vér eigum að gera nokkra alvöru úr öllu tali voru um að líkjast honum, þá ber oss sannarlega að líkjast honum einnig í umhyggjunni fyrir hinum sjúku. Eftir frásögnum guðspjallanna að dæma, og sérstaklega Markúsarguðspjalls, sem vér verðum að treysta að flytji réttasta mynd af lífi Jesú, þá hefur stærsti liðurinn í starfsemi hans verið lækning sjúkra. Nú mun því að vísu vera svarað til, að hann hafi haft þá gáfu til lækninga, sem enginn annar hafi vald á, og er það að vísu rétt, en hitt mun þó nærri sanni, að eitthvað af þeirri gáfu sé í hverjum manni, svo framarlega sem sá andi Guðs; sem starfaði í Kristi, verkar einnig í öðrum mönnum. Er nokkuð vikið að því framar. Jesús lagði það einnig fyrir lærisveina sína að lækna sjúka, vekja upp dauða, hreinsa líkþráa, reka út illa anda (Mt. 10,8), eins og þeir líka gerðu fyrst í stað. Kristindómurinn; sem tengiliður milli hins andlega og hins efnislega, sem sú lífsstefna, er flytur hinn andlega veruleika inn í daglega lífið, hefur áreiðanlega þá skyldu að hagnýta hina andlegu krafta til líknsemdar við böli mannanna. Og engum ætti að standa nær en honum, að greiða leið hinum andlegu máttarstraumum til bjargar gegn böli mannanna, og engir ættu að vera seinni til en forsvarar hans að efast um veruleik þess máttar, og möguleika þess, að notfæra hann að dæmi meistara síns. Sagði hann ekki: „ Ef þér hafið trú eins og mustarðskorn, þá munuð þér segja 158
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.