Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 12

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 12
SIGFÚS KRISTINSSON OG STEFANÍA STEFÁNSDÓTTIR Bernskuminningar frá Vaðbrekku og Eiríksstöðum Stefanía Stefánsdóttir, sú er Sigfús Kristinsson ræðir við í eftirfarandi viðtali, er fædd á Grund á Jökuldal 1. janúar 1907, dóttir Stefáns Alexanderssonar frá Gestreiðarstöðum í Jökuldalsheiði og Guðrúnar Hálfdanardóttur, sem var af skaftfellskum ættum. Foreldrar Stefaníu stofnuðu nýbýli á Laugarvöllum í Brúardölum árið 1900 og bjuggu þar til 1906, er Stefán andaðist. Stefanía ólst upp með móður sinni á Vaðbrekku í Hrafnkelsdal til 12 ára aldurs, en fór þá í Eiríksstaði á Jökuldal. -Hún giftist Ingvari Olsen frá Teigagerðisklöpp á Reyðarfirði og bjuggu þau á Hrauni í Reyðarfirði 1949 - 1971 eða þar um bil, en eftir það í kauptúninu Reyðarfirði. Ingvar var norskur í föðurætt, sonur Jens Olsen sem kom í Norðmannaflóðinu sem barst til Austfjarða upp úr 1880. Hann staðfestist á Reyðarfirði og kvæntist Önnu Stefánsdóttur frá Teigagerði. - Systkini Stefaníu, sem upp komust, voru Eiríkur Stefánsson kennari frá Hallfreðarstöðum og Una húsfreyja á Seyðisfirði. Hallgrímur Friðriksson (Vigfússonar) bjó á Vaðbrekku 1903 - 1922. Hann var frá Hóli í Fljótsdal og móðir hans Guðfinna Jakobsdóttir frá Mjóanesi. Samtal þetta fór fram árið 1976 og er segulbandsupptaka. - Á. H. Stefanía, þú ert fæddur Jökiddælingur? Já, ég fæddist á Grund á Jökuldal 1907. Olst þar upp? Nei, þegar ég var 16 vikna fór ég í Vaðbrekku og var þar 12 ár með móður minni. Hún var orðin ekkja. Bjó hún . . . ? Nei, nei. Sinn búskap bjó hún á Laugarvöllum, og um það hefur þú sjálfsagt séð skrifað eftir Eirík bróður minn. Hver bjó þá á Vaðbrekku? Hallgrímur Friðriksson með móður sinni, fullorðinni manneskju. Mamma var þar fyrir hjá honum nokkur ár, en ekki man ég nú hvenær hann giftist. Og þarna sast þú yfir ám? Já, bæði á vorin á sauðburði og svo á stíingatíma, það var stíað allt upp í þrjár vikur áður en fært var frá, þá passaðar allar ærnar með lömbin, hýst svo á nóttunni og lömbin tekin frá og ærnar mjólkaðar á morgnana áður en hleypt var undir aftur. Þá var bara mjólkað einu sinni á dag, bara á morgnana. Svo var venjulega fært frá í 10. viku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.