Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 162

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 162
160 MÚLAÞING stöðvar við fjörðinn, og auk þess hafi nokkur gufuskip verið í flutning- um fram og aftur. Þeir hafa aflað mikið, segir hann, en hversu mikið veit ég ekki, margir gefa veiði sína víst ekki svo nákvæmlega upp og hér er ekkert eftirlit. Stöðugt heyrast kvartanir um, að bændur séu sviknir um landshlut, þar að auki „prútta" veiðimennirnir verðið niður eins og þeir geta. Þessar útlendu skútur koma inn til Akureyrar á sumrin. Þar sýnir eða afhendir skipstjórinn sína pappíra. Síðan er skipinu lagt fyrir akkerum utarlega í firðinum. Þar stunda þeir veiðar fram á vetur, taka síldina ómælda um borð og salta og ferma stór flutningaskip með síldartunnum. Áður en þeir halda heim á leið bregð- ur skipstjórinn sér inn til Akureyrar til að sækja sín skjöl og greina frá veiðinni.1 Annar Eyfirðingur lætur svo um mælt í blaðinu Fróða, að Norð- mennirnir skágangi með öllu móti lögin, sem segja að einungis fastbú- andi borgarar megi fiska við landið. Þeir koma hingað upp á sumrin og fara aftur heim á haustin. Sjóbúðir þeirra eru auðar allan veturinn. Nokkrir greiða manni fyrir vetrardvöl, Iáta svo einn eða fleiri Ieiðangra veiða í hans nafni. Aðrir borga gjarnan íslendingi fyrir leyfi til að nota nafn hans. - Þessa dagana, þegar svo margir íslendingar hafa flust til Ameríku og landið hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku, tækjum við með ánægju við Norðmönnum, sem setjast hér að og stunda fiskveiðar og verða góðir íslenskir borgarar. En horfurnar eru þær, að ísland verði verstöð, sem aðeins erlendir fiskimenn koma til á síldarvertíðum.2 Þetta haust taka þó margir Norðmenn sér bólfestu á íslandi, fleiri en nokkru sinni fyrr. Hvert einasta norskt hús á Seyðisfirði er með „rjúkandi skorstein“ allan veturinn. Nokkrir þeirra, sem þar búa, hafa áður haft þar vetursetu, en nú hafa flestir konur sínar hjá sér. Alls 8 - 10 norskar fjölskyldur hafa „disk og dúk“ á Seyðisfirði. í húsi Ottos Wathne býr t. d. bróðir hans Fredrik Wathne með 19 ára konu sinni, Elisabeth. - Sömu fiskimenn og áður halda til á Mjóafirði, flestir greiða hærri skatta í ár. Auk þess eru þar nú nokkrir nýir skattgreiðendur: Aasen frá Sandnes, Smedsvig, Rpnnevig og Askildsen frá Haugasundi. - Á Eskifirði búa margir norskir fiskimenn þennan vetur, 10 menn hjá Hodne, 5 hjá Odland, 10 hjá Leth. Við Lehmkuhlshúsið liggur jaktin „Engeline" fyrir akkerum, og í húsinu býr Fredrik Klausen skipstjóri 1 Arnór Sigurjónsson. 2 Fróði 3. febr. 1884.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.