Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 110

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 110
108 MÚLAÞING norðurfrá við Finnmörku með ágætum árangri. Hann var fús til að skuldbinda sig skriflega til að neyta ekki áfengra drykkja. Tveir fullgild- ir sjómenn, sem voru með honum í síðustu ferð, óskuðu að ráðast í nótabrúk með honum. - Ole J. Waage skrifaði frá Fosen: „Ég hef verið nótastjórnandi í um 14 ár, 4 ár hjá E. P. Storesund (Hgsd.) norðanlands og á vetrarveiðum, 3 ár hjá T. F. Rossebó (Hgsd.) norðan- lands og á vetrarveiðum. Annars hef ég unnið hjá O. Haadne og Peder Engóen og einnig Gunder Balle, sem ég oft var í veiðifélagi með. Aðstæður á íslandi þekki ég annars mjög vel. Kaupið er 48 krónur, - og fæðið. Og 14 aura fyrir hverja saltaða tunnu síldar.“ Rasmus J. Lodden á Bpmlo sendi svipaða umsókn, hann hafði verið bassi hjá Ploug & Sundt, Stafangri, og Gjermund Bengtsson, Storð. Hann var fær til trésmíða og bátaviðgerða. Og „hvað varðar skapgerð og skyldu- rækni skal ég útvega yður vottorð margra manna.“ - Kphler réð engan þessara góðu bassa; hann valdi Haga (frá Karmpy) og Hommersand (frá Hommersák).1 Meðal íslandsfaranna voru einnig tveir Stafangurskaupmenn, Sigurd Johannessen og Torvald Imsland með konur og börn. Þeir höfðu selt hús sín, fyrirtæki og allt sem þeir áttu og ætluðu að setjast að á Seyðisfirði. Faðir frú Imsland kvaddi hana með sorg í sinni. „Veslings þú, Kristín,“ sagði hann, „sem verður að fara svo langt í burtu, til hins nakta og kalda íslands.“2 Yfir hafið í maí létta þeir akkerum einn af öðrum, jaktir og galíasar eru dregin út á opið haf og segl eru undin upp í sumarvindinum, stefna í norð- vesturátt mót stöðugt bjartari dögum og nóttum. Margir sigla í tvær vikur yfir eyðilegt hafið áður en þeir sjá ísland rísa úr sæ, dökkbláan vegg með þak úr hvítum jöklum mót himni. Hér er enginn skerjagarður, sjórinn gengur beint á land, brimið skolar naktar strendur. í norðri skagar nes út í hafið hvasst og ljótt, Glettinganesið, Trölla- nesið. I suðri teygir Dalatanginn sig út í odda, sem straumurinn ólgar um. Milli þeirra opnast stór, breiður flói og inn úr honum skerst Seyð- isfjörður til vesturs, með há fjöll til beggja handa. Hér er kyrrt og eyðilegt. Angan af móreyk berst sem kveðja frá smábýlunum. Á norðurströnd fjarðarins, við Dvergastein, stendur kirkja. í fjarðarbotn- 1 Skjalasafn K0hlers. 2 Stavanger Aftenblad 16. júlí 1898.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.