Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 68

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 68
66 MÚLAÞING öðru leyti var útloftið óskipt og þar voru geymdar kistur stórar, koffort og kassar með ýmsum hlutum, svo sem fatnaði og mörgu fleiru. Næst uppgöngu voru dyr að eystra herbergi suðurenda loftsins. Þar var eitt lausarúm við austurvegg undir súðinni. Til vesturs frá pallsnöf voru dyr að vesturherbergi í suðurenda. Það var mun stærra en það eystra, og voru þar þrjú fastarúm, tvö af þeim undir súðinni að vestan. I þessum herbergjum voru oft koffort eða kommóður, sem jafnan voru eign þess eða þeirra sem þar höfðu svefnstað. Milliþiljur þessara her- bergja voru hálftommu flettingar, heflaðir en óplægðir. Á milli vestur- herbergis og útloftsins var kvisturinn. Hann var afþiljaður með panel- borðum, og á honum var eitt lausarúm, sem jafnan var ætlað gestum. Porthæð frammihúsloftsins var um 80 sm. Austur úr áðurnefndum stofugangi tóku við göng er lágu til austurs, allt til baðstofu - mjög löng, þar sem baðstofan var austast húsa í bæjarþorpinu. Þessi göng - sem og önnur göng bæjarins, voru hlaðin saman að ofan, en ekki reft. Niður í göngin úr stofuganginum voru tvö allhá þrep, aðskilin með stórum steini - hellulaga, vel sléttum að ofan. Innarlega í göngunum voru tvær hurðir með stuttu millibili, svokallaðar „skellihurðir“ eða draghurðir, sem opnuðust mótvægis til vinstri þá inn var gengið. Tvær stigarimar voru í enda ganganna upp á baðstofugólfið. Baðstofuhurðin opnaðist inn til hægri og féll að ská- hólfi frá súð inn á gólfið, þá hún var lokuð. Baðstofudyrnar voru á miðri vesturhlið baðstofunnar, sem var þrepbaðstofa, sjö rúmlengdir að lengd og um tvær að breidd. Baðstofan var þrískipt, afþiljaðar tvær rúmlengdir í hvorum enda, en miðbaðstofan því þrjár. Milliþiljur voru af hálftommu flettingum úr rekatrjám, hefluðum en óplægðum, sömu- leiðis veggþiljur í porthæð, sem var tæpar tvær álnir, svo og stafnar. Gólfið var úr eins og kvarttommu borðum úr rekatrjám mjög breiðum - sum allt að 15 þumlunga breið - en óplægð. Baðstofan var toppreist, sperrur á hverja rúmlengd, langbönd þvert á sperrur og klætt á þau með reisifjöl úr hefluðum, ófelldum rekaviðarborðum einnar tommu þykkum. Þak var gert af hrísi næst klæðningu og síðan þakið með þrem lögum af torfi með allþykkum myldingi undir ystu torfu, sem svo varð grasi vaxin. Þetta þak var ólekt um áratugi. Á mæni voru þrjár loft-túður, voru það timburstokkar sem náðu í gegnum þekjuna og vel upp úr henni um 5x4 þumlungar að innanmáli. í baðstofunni voru 13 rúm, eitt á hverju stafgólfi við báðar hliðar - uppgangan var í einu að vestan. Öll voru rúmin fastarúm, vel breið - ca. 1 metri. Á baðstofunni voru 7 einnar rúðu gluggar, rúðustærð nálægt 45 x 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.