Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 196

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 196
194 MÚLAÞING og einnig í pottinn, ef hann er hafður með. Með mjög lág spil á hendi getur maður sagt kúpp, og þá er áríðandi að muna, að í kúpp eru báðir svörtu ásarnir, sem annars eru há og dýr spil, lægstu spilin hvor í sínum lit. í rauðu litunum eru sjöurnar hins vegar lægstu spilin. Ef maður hefur lág spil á hendi, segir maður gjarnan kúpp. Sumir nota þá þetta orðalag: „Ég get keypt, “ aðrir segja: „Ég ek út í skóginn,“ og enn aðrir segja: „Eitt á grúfu,“ „tvö á grúfu,“ o. s. frv., eftir því hve mörg spil þarf að kaupa. (Svona orðatiltæki munu vera breytileg, eftir því hvaða þjóð á hlut að máli, en þau sem hér eru greind, eru dönsk, tvö þau fyrst- nefndu, en það síðasta íslenskt, og munu þar um vera nokkur fleiri orð, sem ekki verða greind hér. - Þýð.). Aðalatriðið er það, að sagnhafi má kaupa svo mörg spil úr stokknum sem hann vill, en þá fá mótherjarnir ekki að kaupa. Kúpp er áhættuspil. Sú áhætta fylgir henni, að maður kastar af sér háspilun- um án þess að hafa nokkra tryggingu fyrir því að fá lægri spil í staðinn. Kúpp er yfirleitt spennandi spil, en hún getur líka kostað sagnhafann margar bitar. Ef maður hefur sagt spil, má sagn- hafi breyta þeirri sögn í kúpp, það er honum alveg frjálst. En hafi maður keypt í kúpp, er ekki hægt að hætta við spilið, „leggja sig“, með því að borga eina bit. (Maður verður að spila kúppuna til enda hvað sem það kostar. -Þýð.). Grand-túrnir (Grand tourné) (Einnig oft nefndur ásatúrnir eða ásavelta. - Þýð.) Grand-túrnir getur aðeins sá spilað, sem fær báðu svörtu ásana á hendi þeg- ar gefið er. Þá segir hann grand-túrnir, og spilið heldur áfram eins og túrnir, sagnhafi leggur báða ásana „uppíloft" á borðið, dregur síðan efsta spilið úr stokknum, snýr því við og leggur það á borðið uppíloft hjá ásunum, - lætur velta á ásana, eins og sagt er, og ákveð- ur þetta spil tromplitinn. Þetta hefur þann ókost, að mótherjarnir vita hvar þessi háspil eru. Það er því oft jafngott að segja sóló, annaðhvort ódýra eða dýra, í staðinn fyrir grand-túrnir. Leyfilegt er að segja grand-túrnir eftir að hafa sagt spil. Hafi sagnhafi orðið óheppinn í kaupunum, getur hann hætt við spilið - „lagt sig“, en þá verður hann að greiða tvær bitar hverjum mótherja. Sóló Sóló líkist venjulegu spili. Sá munur er aðeins þar á, að sagnhafi má ekki kaupa úr stokknum, en verður að spila með þau spil, sem hann fékk þegar gefið var. Hins vega mega báðir and- stæðingarnir kaupa úr stokknum. Sóló vinnst oft, en maður þarf þá að hafa nokkuð góð spil á hendi, þótt mótherjarnir virðist hafa betri að- stöðu, vegna þess að þeir mega kaupa úr stokknum þrettán spil. Oft fer það þó svo, að spilin skiptast að styrkleika í kaupunum til beggja mótherjanna, og gefur það þá sagnhafa meiri mögu- leika til vinnings. Helst á að nota sólósögn eftir því sem frekast er unnt, fremur en einfalt spil, því að þá getur maður unnið meira ef heppnin er með, og það með jafnauðveldu móti sem einfalt spil væri spilað. Spaðasóló (JLitasóló - Solo Kulpr) Ef spilamaður fær sóló í spaða á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.