Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 100

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 100
98 MÚLAÞING Nótalögin náðu mikilli síld í lásana og unnu af kappi og tókst að salta 2.400 tunnur. Þá gerði ofsarok. Lásarnir rifnuðu, svo það sem eftir var í þeim af síld slapp, það voru um 4.000 tunnur. Landfestar slitnuðu, „Sleipner“ rak á land og brotnaði. „Caroline“ rak til hafs, en var bjargað af dönsku hvalveiðagufuskipi. - í bréfum.dagsettum á Seyðis- firði 15. og 20. nóvember, segir að allir Norðmennirnir séu farnir, utan 3 beykjar, sem eiga að búa í „Kompaníinu“ um veturinn og búa til tunnur. Nú er fjörðurinn líflaus aftur.1 íslendingum kom það einkennilega fyrir sjónir, að fiskimennirnir norsku skyldu halda langar leiðir yfir hafið eftir síld, en enginn skeytti því. Þeim sem högnuðust um nokkrar krónur í landsskuld eða á síld- arvinnu fannst sem þetta væri gott fyrirkomulag. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði krafðist spítalagjalds eins og af öðrum fiskveiðum, 27.5 aura á tunnu saltaðrar síldar. Norðmönnum þótti þessi skattheimta ósanngjörn, þar sem hvorki var læknir né sjúkrahús á staðnum. Annars voru engin lagaákvæði til um síldveiðar á íslandi.2 Síldin frá Seyðisfirði var óvenjulega stór og feit, í Stokkhólmi fékkst hátt verð fyrir hana, allt að 40 krónur fyrir tunnuna. En aðeins „Man- dals Fiskeriselskab" hélt áfram þessum veiðum. Það hafði skip, menn og nótabrúk á Seyðisfirði sumar hvert. Oft biðu menn árangurslaust eftir síldinni og fengu lítil laun erfiðis síns. Árið 1870 gekk vorsíldin ekki á hin hefðbundnu mið við Noreg og lengri tímar liðu uns hún sást þar aftur. En síldarbæirnir, Björgvin, Stafangur og Haugasund fluttu út síld sem áður. Eftir að vorsíldveiðin brást sendu útflytjendurnir skip sín til Norður- Noregs til að kaupa feitsíld og stórsíld. Allt frá 1850 - 1860 höfðu Björgvinjarkaupmenn saltað feitsíld á Mæri og í Þrændalögum á sumrin. Og 1860- 1870, þegar stórsíldin gekk upp að norðurströndinni á haustin, höfðu allir síldarbæirnir skip þar til síldarkaupa. En 1870 sendu þeir næstum tíu sinnum fleiri skip til síldarkaupa en áður. Við norðurströndina lágu þá 500 síldarkaupaskip, sem áttu heimahafnir lengra suður frá. - Ár eftir ár hélt nú stór floti norður eftir með tunnur og salt vegna feitsíldar- og stórsíldarveiðanna. Skúturnar komu heim með saltsíld, sem þá var raðað að nýju, „búin til útflutnings,“ og send áfram til kaupenda erlendis. Fljótlega fylgdu fiskimennirnir með norður. Allar þúsundirnar, sem fengust við netaveiði, voru úr leik. En margir, sem réðu yfir landnóta- 1 Matthías Þóröarson: Síldarsaga fslands bls. 86 - 87. 2 Matthías Þóröarson: Síldarsaga íslands bls. 136.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.