Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Síða 198

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Síða 198
196 MÚLAÞING Ef spadda er meðal þeirra þrettán spila, sem mort-spilarinn fær úr stokknum, verður hann að fá sex slagi, annars aðeins fimm. Tótus (tout) Ef einhver sagnhafi hefur fengið fimm fyrstu slagina og álítur að hann geti einnig fengið þá fjóra, sem eftir eru á spilin sín, getur hann sagt tótus. Þetta merkir það, að sagnhafi skuld- bindur sig til að taka alla slagina gegn aukavinningi (t. d. eina bit frá hverjum) ef hann vinnur spilið. Ef aft- ur á móti verður hann að greiða hverj- um mótherja jafnháa upphæð, ef hann tapar. Þó fær hann samt vinning fyrir unnið spil. Tótus er hægt að spila á öllum venju- legum spilasögnum, svo sem spili, túrnir, grand-túrnir, sóló og kaska, en ekki mort. Reikningur Tvær reikningsreglur gilda um lomber, önnur fyrir pott-lomber, hin fyrir rasl-lomber. Pott-lomber Hver spilamaður leggur ákveðna peningaupphæð (jetons) í ská! eftir fyrirfram gerðu samkomulagi, áður en spilið hefst. Þegar notaðir eru spila- peningar (jetons) verður sjálfsagt að semja um gildi hvers penings (sem oft er af þremur gerðum - þýð.), áður en spilið hefst (í aurum eða krónum). Sá sem hefur unnið spil, tekur sinn vinning úr pottinum. Fyrir spil, túrnir og betra spil fær maður eina bit (einn pening), fyrir kúpp, grand-túrnir og sóló tvær bitar, fyrir spaðasóló og hrein-nóló fær maður þrjár bitar, og fyrir hrein-nóló yfir sex bitar. Ef sagnhafi tapar, á hann að greiða jafnmikið í pottinn og hann hefði tekið úr honum, hefði hann unnið. Ef sagnhafi verður krúkk, (kodille), þ. e. a. s. fær einum slag færra en annar af mótherjunum, verður hann að greiða einni bit meira í pottinn í ein- földu spili, en hann mundi hafa fengið, hefði hann unnið. Ef t. d. annar mót- herjinn fær fimm slagi, en hinn engan og sagnhafinn fjóra slagi, þá er hann krúkk. Hann verður einnig krúkk, ef annar mótherjinn fær fjóra slagi og hinn tvo slagi, þá fær sagnhafi aðeins þrjá slagi. Eins og áður er sagt þarf sagnhafi að fá fleiri slagi en hvor hinna mótherj- anna. Ef annar mótherjinn fær'jafn- marga slagi og sagnhafinn, er spilið tapað, og sagnhafinn þarf að borga eina bit. (í réttu hlutfalli við gildi sagn- arinnar. Pá er sagt að sagnhafi sé bit. - Þýð-)- Ef allir spilamennirnir fá þrjá slagi hver, er spilið hálftapað fyrir sagnhafa, og verður hann þá að greiða eina bit. Þá er sagt að sagnhafi sé remis. Sumir telja að sagnhafi hafi unnið spil, ef hvor mótherji fær fjóra slagi, en hann aðeins einn. Um þetta verða menn að semja, áður en spilið hefst. Rasle-lomber Meginreglurnar í rasle-lomber eru þær sömu og í pott-lomber, en þá er ekki borgað í pottinn. Hver spilamað- ur hefur sína öskju með spila- peningunum í og greiðir eða tekur á móti greiðslu frá hverjum mótherja, eftir því hvort hann tapar eða vinnur spilið. Ef spilamennirnir eru fjórir, á einnig sjá fjórði, sem ekki tekur þátt í spilinu, heldur situr yfir, að greiða vinnings-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.