Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 204

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 204
202 MÚLAÞING slíkt yrði ekki optar, einkum nærri híbílum manna, sem gæti orsakað tjón á heilsunni fyrir hið sama, og í öðru lagi: með tiliti til Tilskipunar af 13da Juní 1787. Kap. 111. In- strux hreppstjóra 24 Nov 1809 11 grein, og útleggíng þess í Handbók fyrir hvurn mann Bls. 27 - 28. Þetta sem hvatti mig að leifa mér þessa athöfn og kom aldeilis ekki til hugar að leita Sýslumans úrskurðar um það. Ekki heldur hefi eg géfið út neitt skriflegt forboð. Nefnd- ur Kapítuli ofan áminstri Tilskipun talar meðal annars um forarsöfn fyrir bæardyrum vegna stækju er af þeim leggi; sem eru fyrir- boðinn - eg gét ekki hugsað það verri stækjudaun af litlu forarsafni, enn fleiri hundruð tunnur af úlnu spiki hákarlslifur og hvalskrokkum við híbíli manna. Að end- íngu gét eg þess til: að - hefðu þér gjörla þekt framan taldar kríngum stæður, hefði eg síst vænt þér myndu leggja þann úrskurð á aðferð mína í þessu efni, eins og yður hefur þóknast að gjöra í bréfi af 27. þ: m: Búlandsnesi 31ta Julí 1867 Björn Gíslason LJÓTT AÐ HEYRA Þegar jeg í haust ferðaðist með gufu- skipinu Vígilant til Seyðisfjarðar, heyrðijeg þann orðróm af skipverjum að sumir þeirra hefðu komið á vertshúsið á Eskifirði og not- ið þar ýmsra góðgjörða, en öðlast jafnframt veiki þá, er þeir, sem jeg skildi, kölluðu lekanda, og sem jeg ímyndaði mjer, að væri sama sem fransós, en rjett eptir að jeg var kominn heim aptur til heimilis mfns Eski- fjarðar, og saga þessi fór að kvisast, kom Bergljót nokkur Jakobsdóttir, sem um hríð hefur verið til heimilis í vertshúsinu og mun hafa ímyndað sjer að jeg hafi flutt söguna, í fylgd með bróður sínum Jóhannesi Vert ásamt bústýru hans Guðnýju Jónsdóttir, heim til mín, og bar mjer á brýn, að jeg hefði teymt sig afsíðis, og nauðgað sjer til holdlegs samræðis við mig, og skyldi hún nú vera barnshafandi, þá væri jeg faðir að því með því hún hefði aidrei átt þessháttar mök við neinn annan karlmann, og hið sama stað- festu þau Jóhannes og Guðný með frekum og meiðandi oröum um mig. Jafnvel þó Bergljót þessi hafi nú fám dög- um síðar í tveggja votta nærveru játað, að hún hafi logið öllu þessu, og beðið mig fyrir- gefningar á þeirri yfirsjón sinni, þá vil jeg samt hjermeð í tilefni af orðrómi þeim er jeg fæ af lygum þessum og í tilliti til þess rjettlætis er menn eiga heimting á frá lag- anna hálfu, biðja yður, herra sýslumaður! að taka þetta málefni til rannsóknar sem allra fyrst, svo jeg verði opinberlega frí- kendur fyrir þessum ærukrenkjandi áburði hennar, hvað sem því líður sem þaðan frá húsi er borið um fransós veiki eða Jóhannes vert Jakobsson, sem eptir sögn mun hafa verið hjálparhönd systur sinnar í ósiðsemi hennar, og þá líka hvatamaður að lygum Bergljótar uppá mig, því án klögunar er jeg viss um, aö lögieglustjórinn finnur það skyldu sína, að leiða sannleikann í ljós í þessu máli, sem er svo ærukrenkjandi, ekki einasta fyrir vertshúsið heldur allan Eski- fjörð. Þess vil jeg að síðustu geta, að læknir B. Thorlasius hefur fundið ástæðu til að skoða nefnda Bergljótu í tilliti til veiki þessarar, en mun alls ekki láta álit sitt í tje fyrren hann er krafinn um það 'af dómara þessarar sýslu. Eskifirði 25. nóvemb. 1867 Pjetur Arnason Til Sýslumannsins í Suðurmúlasýslu USLI í VARPI 15. júní sigldi hið franska herskip „Activ“ hér inn á Loðmundarfjörð og lagðist innar- lega á firðinum um hádegisbil. Síðan settu þeir út báta og reru inn í ána hér niður undan, gengu svo á land með byssur og byrj- uðu að skjóta fugla sem urðu á vegi þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.