Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Qupperneq 27
25
er að staðlað umhverfi er forsenda framfara.
Staðlar sem valdir eru þurfa að uppfylla þarfir
viðkomandi og að þeir þurfa að vera undir
virku eftirliti.
Notendur, þ.e. kennarar og nemendur hvort
sem er í skóla eða í símenntun, gera gæða-
kröfur til slíkra kerfa, bæði um notkun og
innihald. Við höfum lagt til að þverfagleg
samvinna sérfræðinga í rannsóknamiðstöð um
framtíðarnám geti stuðlað að nýsköpun og
veitt umhverfi þar sem hægt er að prófa gæði
kerfanna.
Islenskt orðasafn fyrir hugtök innan þessara
fræða er nauðsynlegt. Greinilegt er að margir
sitja einir úti í horni og finna upp íslenskt orð
eða orðatiltæki sem enginn annar skilur. Við
verðum að sameinast um íslenskt orðasafn
fyrir tæknistutt nám.
Með þróun kerfanna tveggja EducaNext og
Snjöllu námsveri höfum við unnið á vettvangi
tveggja ólíkra markhópa, þ.e í hefðbundnu
skólasamfélagi og fyrirtækjasamfélagi. Von-
andi verður reynsla okkar einnig innlegg inn
í framtíðarumhverfi sem þáttar samfélögin
meira saman.
Heimildir
Aarts, E. (chair); Herve Bourlard; Jean-
Claude Burgelman; Florin Filip; Gabriel
Ferrate; Manuel Hermenegildo; Ebba
Hvannberg; Irene McWiIliam; Jerzy
Langer; Paul Lagasse; Paul Mehring;
Andrea Nicolai; Paul Spirakis; Berit
Svendsen; Mikko Uusitalo; Keith Van
Rijsbergen; Jim Ayre (rapporteur) (2003)
ISTAG Working Group 1 IST Research
Content, ftp://ftp.cordis.lu/pub/ist/docs/
istag-wgl-final_en.pdf
Anido L., Fernandez M., Caeiro M., Santos
J„ Rodri'guez J„ Llamas M ( 2002)
Educational metadata and brokerage
for learning resources Computers &
Education vol. 3S p. 351-374
Buchenau, M. & Suri, J. F. , (2000)
Experience Prototyping, í ráðstefnuriti
DIS'OO, ACM 2000
Cooper, A„ (1999) The inmates are running
the asylum, Sams Publishing Company
Lethin, R„ (2003) Technical and Social
Components of Peer-to-Peer Computing,
an introduction to a special issue on peer-
to-peer computing, Communications of
the ACM, February, vol. 46, no. 2
MASIE Center, e-Leaming Consortium,
(2003) Making Sense of Learning
Specifications & Standards: A Decision
Maker's Guide to their Adoption
- 2nd Edition. November 2003. http://
wwvv, masie.com/standards/s3_2nd_
edition.pdf
Rosson, M. B. & Carroll, J. (2002),
Usability Engineering, Scenario-Based
Development of Human-Computer
Interaction, Academic Press
Strom, G„ (2003) Perception of Human-
centered Stories and Technical
Descriptions when Analyzing and
Negotiating Requirements, Proceedings
of Human-Computer Interaction
INTERACT'03
Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004