Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Blaðsíða 74

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Blaðsíða 74
72 skólastjóra, mótun framtíðarsýnar og völd. Lagður var spurningalisti fyrir alla skóla- stjóra sem voru starfandi árið 2001. Listinn innihélt spurningar er varðaði ofangreindar breytur. Þá voru tekin fjögur viðtöl, tvö við karlskólastjóra og tvö við kvenskólastjóra. Niðurstöður rannsóknarinnar byggjast á spurn- ingalistanum og viðtölunum. Skilgreining hugtaka Sú kvenfræðilega hugmyndafræði sem lögð er til grundvallar í rannsókninni leiðir líkur að því að munur sé á gildismati og stjórnunarlegri hegðun karla og kvenna. Þessi hugmyndafræði byggir á hugmyndum kvenfrelsisstefnunnar (femínismanum) sem lítur á hugtakið kynferði (gender) sem félagslega afurð, að konur og reynsla þeirra hafi verið útilokuð frá þróun þekkingarinnar og að femínisminn kalli nú á breytingar sem beinast að því að ná jafnvægi í valdahlutföllum kynjanna á öllum sviðum (Blackmore 1995:51). Innan femínismans hafa sprottið upp ýmsar kvenfrelsisstefnur, s.s. frjálslyndur femínismi, róttækur femínismi, sósíalískur femínismi, menningarlegur femínismi, póstmódernískur femínismi og póststrúktúralískur femfnismi. Allar þessar stefnur eiga það sameiginlegt að vilja jafnrétti kynjanna á öllum sviðum en munur á milli þeirra liggur í því að þær greinir á hvernig skilgreina skuli jafnrétti og hvernig því verði náð. í rannsókninni var ekki gengið út frá því að einhver ein þessara stefna hefði haft afgerandi áhrif á stjórnun menntastofnana heldur hafi þær allar haft og hafi enn í dag áhrif, mismikil þó. I bók sinni „The dictionary of feminist theory“ skilgreinir Maggie Humm kynferði sent samfélagslegt og menningarlegt hugtak um ólík viðhorf og ólíka hegðun karla og kvenna (Humm 1995:106-108). Femínisminn er skilgreindur í ensk-íslenskri orðabók Arnar og Örlygs sem „kvenfrelsisstefna, femínismi, sú stefna að konur og karlar skuli hafa jafnan rétt til náms, starfa og launa og að hefðbundin kvennastörf séu metin til jafns við önnur störf' (Ensk-íslensk orðabók 1984:365). Gaby Weiner segir í sinni bók „Feminism in education“ að femínismi sé komið úr latínu og þýði kona og að hafa hæfileika kvenna (Weiner 1994:51). Maggie Humm skilgreinir femínismann sem hugmyndafræði um frelsun kvenna í Ijósi þess að konur hafa ekki sama rétt og karlar vegna kynferðis síns. Kúgun kvenna og feðraveldishugtakið eru lykilhugtök í hugmyndafræði femínismans (Humm 1995:94- 95). Enska orðið yfir gildi og gildismat er „values“ sem þýðir samkvæmt ensk-íslenskri orðabók Arnar og Örlygs „gildismaf ‘ eða „verðmætamaf ‘ (Ensk-íslensk orðabók 1984: 1167-1168). Árið 1951 setti Clyde Kluckholn fram skilgreiningu á hugtakinu gildi og er því lýst þannig að það vísi leynt og Ijóst til þess sem einstaklingur eða hópur telur mikilvægt. Gildi hafa áhrif á hvaða aðferð, leið og markmið fólk velur (Kluckholn 1951: 395). Gildi og gildismat eru notuð jöfnum höndum hér á landi og virðist skilningur manna á þessum hugtökum vera sá að merking þeirra sé sú sama. Gildi hefur verið skilgreint í orðabók Menningarsjóðs sem „hversu mikið eitthvað gildir“ en skilgreining á gildismati er hins vegar sú að það sé „mat á verðmætum í lífinu“. Skilningur minn á þessum hugtökum er sá að gildismat einstaklings byggi á mörgum gildum sem viðkomandi hefur tileinkað sér á lífsleiðinni. Kvenfræðileg nálgun - hvers vegna? Flestar fræðibækur um skólastjórnun ganga út frá hugmyndafræði karla og lítið sem ekkert er fjallað um konur í þeim. Til marks um það má geta þess að einn helsti fræðimaður á sviði skólastjórnunar, Sergiovanni, fjallar svo til ekkert um konur sem stjórnendur í bók sinni „The Principalship" og það sem hann segir er að konur séu sérstakt fyrirbæri (special case) í fræðunum (Sergiovanni 1995:262- 263). Eg hef því ekki fundið mikið bitastætt í stjórnunarfræðunum sem í fræðibókum er lagt til að stjórnendur tileinki sér. Það var ekki fyrr en ég fór að lesa bækur sem fjölluðu um konur Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004 *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.