Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Side 80

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Side 80
78 nemenda og kennara, að taka tillit til nemenda og kennara, formleiki/óformleiki. I áttunda og síðasta hlutanum voru spumingar um sýn þátttakenda á skólastarf og þau lífsgildi sem hafa mótað hana, s.s. hvort skólinn eigi að koma til móts við þarfir hvers og eins, er samkeppni af hinu góða, agi skiptir máli, góður stjórnandi er rökvís og lætur tilfinningarnar ekki stjórna ákvörðum sínum og gerðum. Gögn úr spurningalistanum voru sett fram í súluriti þar sem munur á körlum og konum komi skýrt fram og var tilgangurinn sá að sjá á myndrænan og lýsandi hátt hvort og hvar kynjabundin munur á gildismati lægi. Viðtölin fóru öll fram á skrifstofu skóla- stjóranna og voru tekin í apríl og maí 2001. Viðtölin voru hálfopin, þ.e. ég hafði undirbúið þau atriði sem ég vildi ræða um og ekki var um beinar spurningar að ræða. Þau atriði sem ég vildi ræða voru sömu atriðin og spurt var um í spurningalistanum. Tilgangur viðtalanna við skólastjórana var að öðlast skilning á því hvernig skólastjórar líta á gildi og hvaðan þeir telja sig hafa fengið þau gildi sem hafa áhrif á stjórnunarlega hegðun þeirra. Með viðtölum er hægt að kafa dýpra í viðfangsefnið, unnið er með skilning og er markmiðið að rannsakandi sjái og skilji veröldina út frá augum viðmælanda (Hitchcock og Huges 1995:12). I úrvinnslu gagnanna voru viðtölin notuð til þess að styðja við niðurstöður spurningarlistans og til þess að setja fram í orðum hugmyndir og skoðanir skólastjóranna á þeim gildum sem þeir töldu að þeir hefðu og því gildismati sem þeir töldu endurspeglast í stjórnunarlegri hegðun sinni. Niðurstöður Hverjar eru svo niðurstöður rannsóknarinnar og á hvern hátt eru þær frábrugðnar erlendum rannsóknum þar sem skoðaður hefur verið munur á stjórnunarlegri hegðun karl- og kvenskólastjóra? Hafa verður í huga þegar niðurstöðurnar eru skoðaðar að það sem fólk segist gera endurspeglast ekki alltaf í hegðun þess. Því gefa niðurstöðurnar ákveðnar vísbendingar en ekki er hægt að fullyrða neitt nema að fylgst sé með hegðun skólastjóranna og hegðun þeirra skráð. Hlutfallslega fleiri konur eru skólastjórar í grunnskólum hér á landi en erlendis. Islenskar konur eru auk þess mun yngri þegar þær gerast skólastjórar en erlendar kynsystur þeirra og eru yngri kvenskólastjórar hlutfallslega fleiri en karlarnir. Konur gerast skólastjórar eftir að hafa verið kennarar. Þær sleppa millistjórnunarstiginu sem stallsystur þeirra erlendis gera ekki, að öllum líkindum vegna þess að millistjórnendur eru tilltölulega ný stétt, s.s. deildarstjórar, fagstjórar o.fl., í skólasamfélaginu á íslandi. Aður var það einungis aðstoðarskólastjóra- starfið sem talist gat millistjórnunarstarf. Karlarnir fara þessa hefðbundnu leið: Kennari - aðstoðarskólastjóri - skólastjóri. Fleiri konur en karlar eru með framhalds- menntun af einhverju tagi bæði á Islandi og erlendis. Þá stjórna karlar frekar stærri skólum en konur en þó er hópur karla sem stjórna mjög litlum skólum. Erlendis stjórna karlarnir fjölmennu gagnfræðaskólunum en konurnar barnaskólunum sem eru fámennari. Hvorki karlar né konur velja sér kennslu sem ævistarf snemma á lífsleiðinni en algengt er erlendis að konur geri það. Fjölskylda og umhverfi hefur ekki afgerandi áhrif á starfsval kynjanna en erlendis eru þetta þættir sem hafa meiri áhrif. Kennsla virðist vera fyrsti kostur þegar ævistarf er valið því kynin velja kennarastarfið vegna áhuga á að starfa með börnum og unglingum. Erlendar rannsóknir sýna að kennsla er ekki fyrsti valkostur karla. Bæði konur og karlar gerast skólastjórar til að hafa áhrif á skólaslarf eða vegna þrýstings um að taka starfið að sér. Það er sambærilegt við erlendar rannsóknir hvað konur varðar en ekki hvað varðar karlana. Þá gera hvorki karlar né konur upp hug sinn um að gerast skólastjórar meðan á námi stendur. Erlendis eru það karlamir sem stefna að því strax í kennaranámi að gerast skólastjórar. Hærri laun eru ekki áhrifavaldur hjá íslenskum skólastjórum en erlendis skipta launin máli hjá körlum. Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.