Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Side 94

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Side 94
92 Direct Instruction / PT eins og í Morningside Academy, er í flestum atriðum námsefnisins miðað við að hver nemandi tvöfaldi færni sína hið minnsta í viku hverri, þar til tilteknum raunprófuðum færnimörkum er náð (Guðríður Adda Ragnarsdóttir, 2001). Johnson og Layng (1992) vísa í rannsóknir Haughton (1971, 1972, 1980) sem sýndu að hraðaþjálfun í þeim frumeindum námsefnis sem reynast nauðsynleg forsenda (e. tool skills) þess að leysa samsett verkefni, s.s. ýmis talnatök (e. matli facts) áður en nemandinn spreytir sig á reikningsdæmum, bætti frammistöðu nemenda sem voru á eftir jafnöldrum sínum svo þeir náðu sömu færni og félagarnir (sjá þó Oddsson, 2000, um að það sé æfingin sjálf sem skipti máli, ekki hraðinn). Þó nemendur gætu framkvæmt tiltekin tæknileg lykilatriði rétt og nákvæmlega t.d. að skrifa tölustafi eða hljóða sig í gegn um samstöfur, reyndist það ekki vera nægjanlegur undirbúningur til þess að þeir réðu við flóknari verkefni, þótt þau byggðust á sömu eindum og æfðar voru. Til þess þurftu þeir að geta unnið hratt og afkastað miklu á þeim tíma sem þeir höfðu til að æfa lykilatriðin (sjá einnig eldri rannsóknir á skynhreyfileikni, s.s. Gagné og Foster, 1949). Það er einnig staðfest í síðari rannsóknum (t.d. Binder, 1979; McDowell og Keenan, 2001, 2002) þar sem margvísleg leikni var kennd, að fljúgandi færni -þ.e. há tíðni athafna í einstaka frumatriðum viðfangsefnisins, er nauðsynleg forsenda þess að nemendur nái áreynslulaust tökum á flóknu, samsettu viðfangsefni (e. composites, compounds). (Sjá einnig Barrett, 1979, 2002. Sjá þó Oddsson, 2000, og White, 1985 um aðrar niðurstöður og umræðu um mikilvægi æfingarinnar). Samkvæmt Johnson og Layng (1992, 1996), verja nemendur Morningside auk þess hlutfallslega meiri tíma í að æfa tæknileg lykilatriði fyrri þrepa (e. low level skills) heldur en heildirnar sem sfðar myndast (e. higher level skills). Gögnin sýna að þegar frumeiningar námsefnisins eru æfðar þar til að viðkomandi færnimörkum er náð, lærast heildirnar hratt og auðveldlega -jafnvel af „sjálfu sér”. „Thc higher the frequencies of component behaviors, the greater the acceleration of their composite or more complex behaviors ... Our charts shovv us again and again that the higher the prerequisite skill rates, the faster a complex skill vvill be leamed.” (Johnson og Layng, 1992:1480). Og „Increased frequency of composite perfor- mances is an indirect product of establishing fluency on the component performances” (Johnson og Layng, 1996:283). í 4. töflu hér fyrir neðan, sem er hluti markvissrar áætlunar kennarans, eru dæmi um hröðunarstuðla og vísitölur sem miðað er við í Morningside skólanum (Johnson, 1999, júlí; 2003, desember). Þar eru einnig dæmi um atriði í námsefninu og skynjunar- og verkleiðir sem nemendur þurfa mögulega að þjálfa sig í. Einnig sést hvað þeir eiga að geta bætt sig mikið í hverri viku miðað við markvissar, daglegar hraðaæfingar, og hver vísitalan er í hverju dæmi (sjá Eshleman 2000, 3. janúar, um muninn á PT æfingum og hefðbundnum hraðaæfingum (e. drill)). Að óbreyttum daglegum PT æfingum, getur kennarinn með gögnum af þessu tagi spáð fyrir um hver leikni hvers nemanda verður eftir tiltekin tímabil, s.s. eina viku, tvær eða tuttugu. Dæmi: Á blaði er fjöldi stakra bókstafa og nemandinn æfir sig í að kveða að hverjum staf fyrir sig með því að segja viðeigandi málhljóð upphátt. I fyrstu æfingunni voru afköst hans 5 rétt málhljóð á einni mínútu. Miðað við daglegar PT æfingar og að þeirri forsendu gefinni að hann tvöfaldi þessa fæmi sína í hverri viku með „sjá og segja” skynjunar- og verkleiðinni, getur kennarinn spáð því að það taki nemandann eina viku að ná 10 réttum málhljóðum á mínútu, og um fjórar vikur (afköst = 10, 20, 40, 80 hljóð á rnínútu) að ná færnimörkunum 70 - 90 málhljóð á mínútu. Það tæki hins vegar annan nemanda sem hefði 12 málhljóð rétt í fyrstu æfingu um þrjár vikur að ná færnimörkunum, auk þess sem sá næði hærri tíðni á þeim tíma, eða 96 málhljóðum. (Sjá 3. dæmi um forspá á „sjá bókstafi / segja Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004 *
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.