Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Page 137
135
1. tafla. Samanburður á meðalheildarlaunum eftir menntun og atvinnugrein
Meðal- tal Staðal- frávik Neðri mörk Efri mörk Fjöldi
Grunnskólapróf' 114.950 82.763 261
Fiskveiðar/vinnsla 161.966 135.289 128.753 195.178 29
Iðnaður 141.925 73.817 113.646 170.204 40
Menntageiri 91.882 64.858 48.504 135.260 17
Heilbrigðisgeiri 93.917 47.374 57.408 130.425 24
Önnur opinber þjónusta 100.670 57.127 68.016 133.324 30
Þjónusta og verslun 105.717 77.086 89.457 121.976 121
F ramhaldsskólapróf 169.174 108.448 368
Fiskveiðar/vinnsla 288.335 174.401 261.060 315.609 43
Iðnaður 200.298 78.259 180.783 219.812 84
Menntageiri 113.867 65.734 67.687 160.047 15
Heilbrigðisgeiri 101.235 45.118 73.960 128.509 43
Önnur opinber þjónusta 165.200 73.633 138.538 191.862 45
Þjónusta og verslun 141.575 89.762 126.350 156.800 138
Háskólapróf 204.120 107.158 133
Fiskveiðar/vinnsla ... ... ... ... ...
Iðnaður 299.250 115.046 254.536 343.964 16
Menntageiri 152.081 84.521 122.678 181.485 37
Heilbrigðisgeiri 193.846 96.747 158.770 228.922 26
Önnur opinber þjónusta 210.500 93.310 175.424 245.576 26
Þjónusta og verslun 222.143 113.932 188.342 255.943 28
Neðri og efri mörk miðast við 95% öryggismörk
til atvinnugreinar, kyns, aldurs og vinnutíma.
Líkanið skýrir um 57% í launadreiftngunni,
F(5,403)=107,9, p<0,001.
Niðurstaðan bendir til að laun svarenda sem
lokið höfðu háskólaprófi séu hærri en laun
svarenda sem aðeins höfðu grunnskólapróf
eða minna þegar búið er að taka tillit til
atvinnugreina, aldurs, vinnutíma og kyns.
Laun svarenda í menntageiranum eru lægri en
laun svarenda í öðrum atvinnugreinum. Laun
hækka að jafnaði með meiri aldri, eftir því sem
vinnutíminn er lengri og karlar eru með hærri
laun en konur þegar búið er að taka tillit til
fyrrgreindra breyta.
Það að launin hækka að jafnaði með meiri
menntun er í samræmi við niðurstöður annarra
rannsókna (sjá meðal annars Cohn og Geske,
1990; Gray og Herr, 1998; Jón Torfi Jónasson,
1992; OECD, 1998; Pallas, 2000; Reid, 1986).
Þegar rannsóknir á námsvali eru skoðaðar sést
Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004