Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Qupperneq 162

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Qupperneq 162
160 efnafræði sem var býsna ólík þeim sögum sem ég var vanur að búa til af svipuðunt atburðum, þ.e. æfingakennslu. Hlutir sem áður tilheyrðu „bakgrunninum“ urðu nú áhrifaþættir í námi Önnu. Hér á ég bæði við áþreifanlega hluti eins og skólastofuna með öllum sínum búnaði (taflan, nryndvarpinn, borða- og sætaskipan, námsbókin á hverju borði) en líka „andlega hluti” eins og talshætti og viðhorf í skólanum, móðurmálið, tungutak efnafræðinnar og talshætti skólasamfélagsins. Allt þetta sá ég nú „að verki í Önnu” ásamt ýmsum þáttum sem einkenna hana sem persónu. Sú sýn sem liggur hér að baki er menningarleg sýn á mannlegar athafnir. Maðurinn er ekki eyland í umhverfi sínu. Umhverfið er ekki umgjörð utan um hann. Það býr í honum og hann í því. Þegar ég nota hamar renna ég, hamarinn, naglinn og smfðisgripurinn saman í eina heild, eina verkmynd. Maðurinn og umhverfið verða eitt í athöfn. Þannig fór ég að sjá athafnir Önnu og um leið varð mér ljóst að það að læra að kenna er ekki bara spurning um að tileinka sér einhver fræði og beita þeim á vettvangi. Vettvangurinn mótar athafnir kennaranemans og hefur áhrif á hvað hann lærir og inn í myndina fléttast líka lífssaga hans og talshættir um nám og kennslu sem hann hefur tamið sér eða vanist. Tungumálið er verkfæri. Ný orð og talshættir geta opnað okkur nýja heima og gefið okkur ný sóknarfæri, jafnvel möguleika á að bæta störf okkar. Áður en ég hófst handa með doktorsverkefni mitt hafði ég starfað mörg ár með kennaranemum og oft orðið var við áhrifsmátt skólans og skólastofunnar. Hins vegar gat ég ekki eða átti erfitt með að yrða þessa tilfinningu. Þetta hefur breyst. Nú er ég fær um að yrða þessa reynslu, lýsa því sem áður var bara tilfinning. Og þetta gefur mér nýjan kraft. Ég sé eitthvað sem ég sá ekki áður, nýtt landslag hugarins og ný sóknarfæri, nýja möguleika til athafna. Ný orð skapa nýja heima. Mitt hlutverk er að leiðbeina kennaranemunr, hjálpa þeim að læra að kenna. Hvernig ég geri þetta hlýtur að markast af þeirri sýn sem ég hef á kennaranám. Áður hugsaði ég um kennaranám á svipaðan hátt og efnafræðinám: maður lærir hugtökin og beitir þeim. Nú liugsa ég um kennaranám sem langtímaferli þar sem nrenning, tungutak, lífssaga, vettvangur og fræði fléttast saman. Það gefur auga leið að slík sýn vísar á öðruvísi starfshætti. Hlutverk mitt í þessari nýju mynd er nú umfram allt að hjálpa kennaranemum mínum að spinna góðan vef úr öllum þessum þráðunr. Það gefur auga leið að slíkt er ekkert áhlaupaverk. Að verða góður kennari er mikil kúnst. Lokaorð Rannsókn mín snerist um tvær meginspurn- ingar: • Hvernig lærir fólk að kenna? • Hvernig get ég bætt starfshætti mína? Hvað fyrri spurninguna varðar þá er Ijóst að svarið við henni er háð því hvaða sjónarhól maður velur sér. Ég valdi að skoða málið frá sjónarhóli nýverkhyggju. Þegar það er gert blasir við mynd sem er talsvert ólík því sem hefðin gerir ráð fyrir. Nú birtist tungumálið sem lykilþáttur í námi. Að læra að kenna er að verulegu leyti spurning um að auka sér orðaforða og temja sér nýja talshætti og gildir þá einu hvort maður er að læra að kenna efnafræði eins og hún Anna okkur eða hvort maður er að læra að kenna öðrum að kenna eins og ég var að læra í doktorsverkefni mínu. í tilviki Önnu fólst hennar nám að miklu hætti að tileinka sér orð og talshætti senr framhaldsskólakennarar hafa verið að þróa um langan aldur. í nrínu tilviki fólst námið í því að læra að tala öðruvísi um kennaramenntun en ég hafði vanist. Eins og að framan greinir fór ég þá að sjá hlutina í nýju ljósi og, það sem mestu máli skiptir, gera hlutina öðruvísi. Nú legg ég áherslu á ígrundun og umræður í vinnu minni með kennaranemum. Áður en kennaranemi kemur í tíma til mín Kennslufræði raungreina glímir hann við spurningar á borð við: „Hvað merkir orðið nemandi f mínum huga?“ og „Hvað er kennsla fyrir mérV Með spurningum af þessu Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur2004
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236
Qupperneq 237
Qupperneq 238
Qupperneq 239
Qupperneq 240
Qupperneq 241
Qupperneq 242
Qupperneq 243
Qupperneq 244
Qupperneq 245
Qupperneq 246
Qupperneq 247
Qupperneq 248
Qupperneq 249
Qupperneq 250
Qupperneq 251
Qupperneq 252
Qupperneq 253
Qupperneq 254
Qupperneq 255
Qupperneq 256
Qupperneq 257
Qupperneq 258
Qupperneq 259
Qupperneq 260

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.