Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Síða 173
171
Sá hópur kennara sem hér var rætt eru allir
verkfræðingar og vel má vera að ólíkar
niðurstöður fáist verði rætt við kennara annarra
háskólagreina sem verður næsta verkefni
höfundar.
I annan stað þarf að hafa það í huga að
rannsóknin beinist fyrst og fremst að því
að skoða hugmyndir háskólakennara um
námskrárgerð. Námskrárgerð fer fram innan
stofnananlegs umhverfis háskóla sem á
margan hátt er sérstakt (Barnett, 1990; Tierney,
1991). Þó að hér sé gengið út frá því að
námskrárgerð við háskóla hvíli að miklu leyti
á herðum einstakra kennara og kennarahópa
má ekki gleyma því að hún er tryggilega
rótföst í hefðum og venjum skora og deilda,
fræðigreina og stofnunarinnar og samofin
öðrum þáttum stofnunar, s.s. fjárhag, stýringu
og stofnanamenningu (Henkel, 2000). Þannig
hafa breytingar á hlutverki háskólastofnana og
markmiðum þeirra áhrif á stofnanamenningu
skólanna (Bergquist, 1992) og bein og óbein
áhrif á ákvarðanatöku um námskrár hjá
einstökum kennurum og kennarahópum. Þetta
samspil gefur tilefni til enn frekari rannsókna.
Heimildir
Barnett, R. (1990). The Idea of Higher
Education. Bitckingham. SRHE:Open
University Press.
Barnett, R. o.fl. (2001). Conceptualising
Curriculum Change. Teaching in Higher
Education, 6(4), 435-449.
Becher, T. og Trowler, P. (2001). Academic
Tribes and Territories : Intellectual
Enquiry and the Culture of Disciplines (2.
útgáfa.). Buckingham: SRHE and Open
University Press.
Bergquist, W.H. (1992). The Four Cultures of
the Academy. San Fransisco: Jossey-Bass.
Bogdan, R.C. og Biklen, S.K. (1998).
Qualitative Researclt in Education. An
Introduction to Theory and Methods (3.
útgáfa). LondomAllyn and Bacon.
Brevv, Angela (ritstj.). (1995). Directions
in Staff Development. The Society for
Research into Higher Education og Open
University Press: Buckingham.
Clark Kerr (1977). Inngangur: í Rudolphs, F:
Curriculum: A history ofthe American
Course ofStudy since 1636. San
Fransisco: Jossey Bass.
Cottrell, S., A. og Jones, Elizabeth. A. (2003).
Researching the Scholarship of Teaching
and Leaming: An Analysis of Current
Curriculum Practices. Innovative Higher
Education 27(3): 169-23.
Eisner, E.W. og Wallance, (Ritstj.).
(1974). Conflicting Conceptions ofthe
Curriculum. Berkeley: McCutchan.
Entwistle, N. (1998). Conceptions oflearning,
understanding and teaching in higher
education. Fyrirlestur fluttur á vegum
SCRE 5. nóvember 1998. Sótt af slóðinni
15. september 2002, http://www.scre.
ac.uk/fellow/fellow98/entwistle.html
Entwistle, N. W. P. (2000). Strategic
alertness and expanded awareness within
sophisticated conceptions of teaching.
Instructional Science (28): 335-361.
Fullan, M.(2001). The New Meaning of
Educational Change. Teachers College
Press, 3.útgáfa. New York og London.
Gellert, C. (1999). Introduction: The
Changing Conditions ofTeaching and
Learning in European Higher Education.
Innovation and Adaption in Higher
Education. C. Gellert. (Ritstj.) London
and Philadelphia, Jessica Kingsley
Publishers.
Guðrún Geirsdóttir (2003). Námskrárgerð
í Háskóla íslands. í Friðrik H. Jónsson
(Ritsj.). Rannsóknir í Félagsvísindum IV.
Ráðstefnurit, 309-321. Háskóli íslands:
Félagsvísindadeild.
Timarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004