Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Page 189
187
1. tafla. Fjöldi bama eftir árgöngum, leikskólum og kyni
Forpróf(n = 123)
Árgangur 1 Árgangur 2 Árgangur 3
Stúlkur Drengir Samt. Stúlkur Drengir Samt. Stúlkur Drengir Samt.
Leikskóli3 l 18 11 29 18 13 31
Leikskóli 2 8 19 27 17 19 36
Alls 26 30 56 35 32 67
Próf í lok leikskóla (n = 147)
Árgangur 1 Árgangur 2 Árgangur 3
Stúlkur Drengir Samt. Stúlkur Drengir Samt. Stúlkur Drengir Samt.
Leikskóli3 1 11 10 21 15 11 26 16 12 28
Leikskóli 2 7 9 16 7 18 25 16 15 31
Alls 18 19 37 22 29 51 32 27 59
Lok fyrsta bekkjar (n = 125)
Árgangur 1 Árgangur 2 Árgangur 3
Stúlkur Drengir Samt. Stúlkur Drengir Samt. Stúlkur Drengir Samt.
Leikskóli3 1 10 9 19 14 9 23 15 12 27
Leikskóli 2 5 8 13 4 13 17 11 15 26
Alls 15 17 32 18 22 40 26 27 53
a í árgangi 2: Leikskóli 1 = tilraunahópur; Leikskóli 2 = samanburðarhópur.
hvers barns.
Til þess að meta lestrargetu var einkunn í
lok 1. bekkjar notuð. Hefð var fyrir því í
grunnskólanum að fyrstubekkingum væru
gefnar einkunnir með því að kennari gæfi
umsögn í orðum. Orðalagið á umsögnunum var
í föstu formi og var þeim auðraðað á kvarða frá
lægstu til hæstu einkunna, sem í rannsókninni
fengu gildin frá 0 til 4. Einkunnirnar 0 - 1
fengu börn sem þekktu fáa eða enga stafi og
voru nær ekkert farin að tengja bókstafatáknin
saman í orð. Einkunnimar 3-4 fengu börn sem
voru farin að lesa texta sér að einhverju gagni
og þau með hærri einkunnina voru orðin vel
læs. Þær umsagnir sem fengu gildin 0 - 1 voru
notaðar sem mæling á þörf fyrir stuðning, enda
voru þessar síðastnefndu umsagnir notaðar
í grunnskólanum til að sýna ófullnægjandi
árangur af lestrarnáminu í fyrsta bekk. Þessi
aðferð var notuð en ekki talin þau börn sem
vísað var í stuðning í lestri, enda virðist í
slíkri talningu geta verið tilvísunarskekkja
og börnum vísað þótt þau séu vel læs (Anna
I. Pétursdóttir, Anna Kr. Sigurðardóttir,
Arthur Mortens, Auður Hrólfsdóttir, Eyrún í.
Gísladóttir, Gerður G. Óskarsdóttir, Guðbjörg
A. Jónsdóttir og Guðný B. Tryggvadóttir,
2000; Guðrún Bjarnadóttir, 1993).
Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004