Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Síða 192
190
3. tafla Fylgni milli lestrargetu, hljóðkerfisvitundar og annarra mælinga. Allir árgangar
Lestrargeta 1. bk. N Hljóðkerfisvitunda Lok leikskóla N
Forpróf
Hljóðkerfisvitund3 0,565** 91 0,533** 108
Bókstafaþekking 0,555** 92 0,472** 109
Sjónræn aðgreining 0,328** 92 0,242* 109
Málþroski*3 0,325** 91 0,287** 108
Mat í lok leikskóla
Hljóðkerfisvitunda 0,542** 115 1,000 137
Bókstafaþekking 0,646** 119 0,548** 137
Sjónræn aðgreining 0,344** 117 0,382** 135
Málþroskic 0,531** 118 0,394** 137
Lestur í 1. bekk 1,000 124 0,542** 115
Kyn (1 = E; 2 = G) -0,178* 124 -0,106 137
Kennsla í MM eður ei -0,118 124 -0,352** 137
Tilsniðin/hefðb. MM -0,253* 93 -0,108 109
Aldur f mánuðum 0,189* 118 0,263** 137
aHIjóðkerfisvitund: (rím + orðum skipt í atkvæði + hljóðtenging) / 3
^Málþroski, forpróf: Endurtekning setninga, mælitölur (M = 10, SD = 3).
cMálþroski í lok leikskóla: (Endurtckning setninga + Botnun setninga) / 2.
*p < 0,05; **p < 0,01. Líkur hér vísa til þess hvort r víkur marktækt frá 0.
engin Markviss málörvun. Hin kennslubreytan
hafði gildin tilsniðin og hefðbundin Markviss
málörvun. Sú fyrri var notuð þegar gert var
líkan fyrir alla árgangana og sú síðari gilti
aðeins um árganga 2 og 3. Óháð því hvort
gert var líkan fyrir síðarnefndu árgangana eða
allan hópinn, völdust þrjár breytur inn í líkan
að lestrargetu í 1. bekk. Þessar breytur voru
bókstafaþekking, málþroski og aldur, sem gáfu
líkanið: Lesturj = - 3,36 + 0,02Stafaþekkingj
+ 0,17Málþroskij + 0,05Aldurj + 0,64. Væru
öll börnin meðtalin, skýrði þetta líkan 53,7%
af dreifingu lestrargetu í fyrsta bekk og hver
þessara þriggja breyta hafði þar marktæk áhrif
(/> < 0,016).
Umræða
Séu niðurstöður teknar saman má segja að
hljóðkerfisvitund megi kenna og að hún fylgi
lestrargetu, en gefí samt ekki eins góða forspá
og t.d. bókstafaþekking. Sýna ofanskráðar
niðurstöður að það borgi sig að kenna
hljóðkerfisvitund? Fyrst þarf að skoða hvort
alhæfa megi niðurstöðurnar. Bömin í þessari
Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004