Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Page 218
216
2. tafla. Aðferðir sem notaðar eru til að tengja skólastigin
Leikskóla- kennarar % Grunnskóla- kennarar %
1. Leikskólakennarinn heimsækir grunnskólann með börnunum áður en skóli hefst. 76,0 72,0
2. Grunnskólinn býður elstu leikskólabörnunum að taka þátt í atburðum í skólanum. 34,4 34,3
3. Leikskólakennarinn fer í heimsókn í grunnskólann til að fylgjast með starfinu. 30,6 25,5
4. Reynt er að samræma nám og kennsluaðferðir í leikskóla og grunnskóla. 33,7 18,4
5. Leikskólakennarar og grunnskólakennarar heimsækja hver annan og fylgjast með starfinu. 26,6 22,0
6. Grunnskólakennarinn heimsækir leikskólann til að kynnst börnunum sem hann á að kenna næsta skólaár. 23,1 19,6
7. Grunnskólakennarinn fer í heimsókn í leikskólann til að fylgjast með starfinu. 23,8 17,6
8. Fundir leikskólakennara og grunnskólakennara um einstök börn, Iff þeirra og þroska. 19,5+(36,8)* 11,3+(34,0)*
9. Oformlegt samband leikskóla- og grunnskólakennara um börnin. 18,9+(15,6)* 6,0+(36,0)*
10. Leikskóla- og grunnskólakennarar halda sameiginlega fundi um markmið og leiðir og samfellu í námi barnanna. 18,9 19,4
11. Grunnskólabörnin fara í heimsókn í leikskólann og segja frá starfinu í fyrsta bekk. 11,2 18,7
12. Skriflegar skýrslur um fyrri reynslu og stöðu barnsins fylgja því í grunnskólann. 9,1+(47,7)* 13,2+(67,9)*
13. Grunnskólakennarinn fer í heimsókn í leikskólann til að segja frá starfinu í fyrsta bekk. 6,8 6,8
14. Leikskólakennari og grunnskólakennari kenna saman fyrsta bekk. 2,2 8,3
15. Aður en skóli hefst halda leikskólakennarar og grunnskólakennarar sameiginlegan fund með foreldrum. 4,4 7,9
16. Leikskólakennarinn fylgir bömunum í grunnskólann og kennir þar nokkra tíma á viku í fyrsta bekk. 2,2 2,1
*Þessar tölur eiga við ákveðna hópa svo sem börn með sérþarfir, ekki öll börnin.
Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004